Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 14

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 14
Minnisþraut Horfðu á þessa mynd í þrjár mínútur, leggðu svo blað yfir hana og reyndu hvað þú getur munað marga af hlutunum, sem sýndir eru á myndinnl. Ef þlð gætuð munað þá alla mundi ég verða hissa, því að til þess þarf bæði góða eftirtekt og minni. En nú skal ég kenna ykkur bragð, sem ég er viss um að getur hjálpað minninu. Lítið nú á myndina í þrjár mínútur og reynið að taka eftir skyldleika milli hlutanna, sem þið sjáið. T. d. vekjaraklukkan vekur mann á morgnana. Þá er það fyrsta sem þið gerlð að kvelkja á Ijósinu (rafmagnsperan), en þá vlll það stundum til að lokað er fyrir strauminn, svo að þlð verðlð að kveikja á kertinu. Og svo tekur gamla fólklð gleraugun sín tll að sjá hve margt klukkan er. Svo setur maður á sig morgunskóna og fer fram í baðherbergl, skrúfar frá krananum, burstar tennurnar (vatnsglas og tannburstl) o. s. frv. Reynið þlð að gamni ykkar. Og reynlð að nota að- ferðina í öðrum tllfellum, þegar þið þurfið að leggja margt á mlnnlð. voru allt í einu opnaðar, og inn kom Kíra, dóttir risans, með marga menn. Skipaði hún svo fyrir, að konungs- sonurinn skyldi strax leystur, því að hún ætlaði að tala við hann. Tóku varðmennirnir þá af honum járnin, bæði á höndum og fótum, en böðull risans og allir hinir stóðu í kring til þess að gæta hans. Framhald. Stöplarnlr voru úr hauskúpum, og á borðlnu stóðu alls konar flðskur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.