Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 39

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 39
1- Hvaða land liggur að Frakklandi að sunnan? a) Portúgal b) Spánn c) ftalía 2- í fyrrasumar hófu Flugleiðir áætlunarflug til Frakklands. Til hvaða borgar var flogið? a) Parísar b) La Rochelle c) Marseilles í heimsstyrjöldinni 1939—1945 náðu þýskir herir stórum hluta Frakklands á vald sitt. Leppstjórn var sett á stofn og hafði aðsetur í: a) Lyon b) Vichy c) Bordeaux Fyrir nokkrum árum hlaut íslenskur knatt- spyrnumaður mikinn frama með bestu knatt- spyrnuliðum Frakklands. Hver var hann? a) Albert Guðmundsson b) Ríkharður Jónsson c) Bjarni Felixson 5- Sagan segir að Sæmundur fróði hafi numið við fraegan háskóla í Frakkiandi. Hvað hét skól- inn? a) Svartiskóli b) Háskólinn í Le Mans c) Parísarháskóli 6. Gegnum París rennur á. Hvað heitir hún? a) Somme b) Signa c) Loire 7. Fyrir nokkrum mánuðum var opnaður nýr flugvöllur við París. Hann heitir eftir frægum stjórnmálamanni. Hver var hann? a) Charles de Gaulle b) Pompidou c) Laval 8. Á Stjörnutorginu í París er fræg bygging. Hvað heitir hún? a) Frúarkirkjan b) Sigurboginn c) Eiffelturninn 9. I Frakklandi neyta margir rauðvíns og hvítvíns daglega. Þó var einn einn frægur stjórnmála- maður sem tók mjólk fram yfir vínið. Hver var hann? a) Mendes France b) Clemenceau c) Flandin 10. Einn af konungum Frakklands var nefndur Sóikonungurinn. Hver var hann? a) Hinrik 4. b) Lúðvík 14. c) Lúðvík 15. 11. Hvað heitir íslenski ambassadorinn í París? a) Árni Tryggvason b) Einar Benediktsson c) Guðmundur í. Guðmundsson 12. Franskur rithöfundur skrifaði skáldsögu sem gerist á Snæfellsjökli. Hver var hann? a) Emil Zola b) Jules Verne c) Voltaire Svör berist fyrir 1. maí næstkomandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.