Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 17

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 17
Dagsverklnu er loklð. Þrjár mlnnstu manneskjur í heimi hafa dreglð slg f hlé til íbúðar- vagns síns. Fyrir utan standa forvitnlr á gægjum. Foreldrar lyfta börnum sínum upp tll að þau sjál betur. Það eru teknar myndir. Konurnar veifa töskum og regnhlffum. Mennirnir banka á gluggann og eru reiðileglr, því að putallngarnir þrír líta ekkl um öxl. Allir skemmta sér. him er 85 cm og 18 ára systir þeirra, Sanye er 95 sm. Þau eru úr smáþorpi í Tyrklandi og ferðuöust til Vestur-Þýskalands til að „skemmta“ í eins konar Tívolí þar. Þau kalla sig „putana" eða „þumalinga'1, en vísindalegt heiti á þeim er „hypofysiskir dvergar". Þessir dvergar eru allir mun minni en aðrir, en höfuð, hendur og fætur hafa hlutfallslega rétta stærð miðað við aðra hluti Ifkamans.' Hlutföllin eru góð, en lítil. Það kostar 7 þýsk mörk (630 kr.) að fá að koma inn og sjá, hvað fólk getur orðið lítið. Þarna búa þau eins og tamdir páfagaukar og gera ýmislegt eftir skipun. Fyrir sama miða færðu að sjá tvo duglega höfrunga í sundlaug, sim- pansa, draugalest, fara í stutta sigl- ingu og sjá lítinn dýragarð. Aumingjarnir litlu. Þau geta ekki | tenð út á götu, án þess að allir glápi á þau. Þau geta ekki farið í búðir og keYPt sér föt. Þau verða aö sitja fremst, ef þau fara í bíó. það er svo margt, sem þau geta ekki. En það eru hlutir, sem þau hafa lært að komast af án. Lært að lifa með ~~ eða án. það er erfitt að vera glaður og reifur, þegar allir stara á mann og byja að pískra saman um leið og ^aður gengur fram hjá. Svona er fólk nú einu sinni og óðruvísi verður það varla. Því var það að minnstu, fullorðnu manneskjur í heimi ákváðu að græða á að láta h°rta á sig. Suleymann Eris, 24 ára, er m'nnstur. Hann er 78 cm ,,hár“ eða Jítiir _ eftir því, hvernig það er Loksinsfádvergamlraðskemmtasér:Trúðaríslrkus. 0rðað. Bróðir hans, hinn 21 árs Ibra- Nonnl: Értu búinn að lesa ^ðkina, sem þú fékkst á af- mælinu þfnu? Öll: Ertu Vjt|auSj Mér var arðbannað að snerta við ðenni fyrr en ég væri búinn að Þvo mér um hendurnar! — Heyrðu, Gvendur: Veistu hvað mér dettur í hug, þegar ég sé þig? — Nei, það hef ég enga hugmynd um? — Mér finnst ég snuða ríkið um skemmtanaskatt! Kennarinn: Á hverju getur þú séð aldur hænunnar? Áki: Á tönnunum. Kennarinn: Endemis vit- leysa, fuglar hafa ekki tennur. Áki: Nei, en við höfum þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.