Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 33

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 33
fullri af krókódílum. Rokoff var á hinn bóginn engu síður afjáður í að komast undan. Hann hefði glaður hætt öllum af°rmum sínum gagnvart Jane, hefði hún leyft honum að 'aka þátt í þeirri undankomu , er hún hafði fram undan. Hann ^ 1 lofað öllu fögru, hefði hún leyft honum að koma upp í atmn, en hann gerði það ekki, því hann áleit þess enga þörf. Hann sá, að hann gat auðveldlega náð stefni bátsins, áður U hann komst á flot, og þá þurfti engin loforð. Ekki svo að Ja, að Rokoff hefði orðið sérlega mikið um að brjóta loforð en hann vildi ekki fara bónarveg að konu þeirri, er hafði 1 svo smánarlega með hann og komist undan. ^ann var þegar farinn að hlakka yfir þeim hefndardögum, er kæ ®u, meðan bátinn ræki niður ána. Jane fór hamförum við að losa bátinn. Allt í einu sá hún, að ndankoman var að heppnast, því báturinn skaust á flot um °g Rokoff rétti fram höndina til þess að þrífa í hann. lngur hans krepptust fáa sentimetra frá stafninum. Stúlk- t^tU la við yfirliði af líkamlegri og andlegri áreynslu og gaspenningi síðustu mínúturnar. En, guði sé lof! — loksins ^ar hún hólpin! Meðan hún sendi skaparanum þögula ’argerð, sá hún sigursvip bregða fyrir á andliti bölvandi efpSSa.nS’ °S um lei^ t^ygði hann sig snögglega niður og greip einhverju, sem hlykkjaðist gegnum leirinn út í vatnið. ane kraup með starandi augum af skelfingu í botni bátsins, gar hún sá, að það, sem hún hafði haldið sigur, snerist í gasta ósigur, og að hún var á valdi Rkoffs. k, '1 sem Rokoff hafði séð og gripið var, fangalínin, sem turinn hafði verið bundinn með. XV. KAFLL NIÐUR EFTIR UGAMBI Miðja vegu milli Ugambi og þorps M’ganwazams rakst Tarzan á dýr sín, sem voru þar að rekja gamla slóð hans. Mugambi gat varla skilið, að slóðir Rússans og konu herra síns gætu legið svo nærri slóð dýranna. Það virtist furðulegt, að manneskjur hefðu getað komist svo nærri þeim án þess, að eitthvert þeirra hefði orðið vart við þær, en Tarzan sýndi sporin, og svertinginn þóttist sjá, að menn þessir hefðu verið í felum meðan dýrin fóru hjá, og athugað hverja hreyfingu þeirra. Tarzan hafði þegar séð, að Jane og Rokoff voru ekki sam- ferða. Slóðin sýndi ljóslega, að konan hafði í fyrstu verið talsvert langt á undan, þótt apamaðurinn sæi, er lengra leið, að Rússinn vann mikið á. f fyrstu höfðu spor villidýra legið yfir slóð Jane, en spor Rokoffs sýndu, að hann hafði farið götuna á eftir dýrunum. En síðar varð munurinn enn minni, og þegar hann nálgaðist ána, sá Tarzan, að Rússinn gat ekki verið nema nokkur hundruð faðma á eftir Jane. Hann fann, að þau hlutu að vera örskammt á undan sér; óþolinmæðin rak hann á undan dýrunum. Hann þaut eftir trjánum og kom þar á árbakkann, er Rokoff hafði náð Jane, meðan hún reyndi að setja fram bátinn. Tarzan sá spor þeirra, sem hann leitaði að, i sandinum, en hvorki sá hann bát né menn, er hann kom, og í fyrstu ekki merki þess, hvar þau væru. Það var auðséð, að fram hafði verið skotið eintrjáningi, oj honum hafði verið hrundið fram í strauminn, og þegar apa- maðurinn leit ofan eftir ánni, sá hann bát hverfa fyrir bugðu í ánni milli trjánna. 1 stafni bátsins var karlmaður. í því að dýrin sáu ána, sáu þau, hvar foringi þeirra stökk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.