Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 21
Fingramál Sumir menn eru máilausir, sem kallað er, þ. e. a. ' raddbönd þeirra eða önnur talfæri eru ekki í lagi. |— Þá var það, að gripið var til þess ráðs, að „tala“ (saman með fingrum og höndum. Nú mætti halda Iþetta væri mjög seinlegt, en í raun er það furðu *'l'ð til baga fyrir þá, sem kunna vel fingramál. Á myndinni sjáið þið táknmál það, sem kallað er Hngramál. M s 3 vr7 U y æ W Áriö eftir aö Nancy dó, fór Tómas Lincoln til Elísabethtown að heimsækja Söru nokkra Johnston, sem var ekkja. Síra Samúel Haycroft, ritari réttarins í Elísabethtown segir, aö Tómas hafi mælt á þessa leiö: "Jæja, ungfrú Johnston, ég á enga konu og þú átt engan mann- Ég er kominn til aö biðja þig að giftast mér. Ég hef Þekkt þig frá því þú varst telpa og þú hefur þekkt mig frá því ég var drengur. Ég má engan tíma missa. Ef þú ert fús ráöahagsins, skulum við láta ganga frá því þegar í stað.1' ®9 Sara svaraði: „Tómas, ég þekki þig vel og hef ekkert á móti því að giftast þér. En ég get ekki gert það á stur|dinni, því að ég er í skuldum, sem ég verð að greiða fyrst.“ Svo er að skilja sem Tómas hafi greitt skuldirnar, því að aycroft dómari sagði, að morguninn eftir, hinn 2. des. 1819, hefði hann gert kaupmála þeirra og þau voru gift. Ward Hili Lamon. °egi síðar fékk Tómas lánaðan vagn, hlóð búslóð Söru a hann og lagði af stað til Indíana með seinni konu sína °9 börn hennar þrjú. Aðkoma hinnar nýju frú Lincoln ( ld9eon Creek (Dúfnavík) var allt annað en glæsileg: 0,i. sem hvorki hafði glugga né timburgólf, börnin, Ábraham, Sara systir hans og Dennis Hank, úfin og 0ilrein. Hún skipaði Dennis að flytja hefilbekkinn út að Vatnstroginu, sem hestarnir drukku úr, og fylla hana með lindarvatni. Síðan kom hún út með grasker fullt af blaut- sápu og annað til að ausa með og sagði þeim að þvo upp matarílátin. Abraham elskaði stjúpmóður sína og henni þótti inni- lega vænt um hann. (elli sinni sagði hún svo: „Skoðanir hans og mínar, það litlar ég hafði, virtust renna saman, falla í sama farveg.“ Og Lincoln lét svo um mælt: „Allt, sem ég er, eða vona að verða, á ég móður minni að þakka, þeim engli." Stefan Lorant. Abe litli var góður drengur, og ég get sagt það, sem varla er á færi einnar konu af þúsundi, en það er þetta: Aþe vék aldrei að mér önugu orði eða illu tilliti, neitaði aldrei að gera nokkuð, sem ég bað hann. Hann var iðinn að læra og las allar þær bækur, er hann gat hönd á fest. Þegar hann rakst á atriði, sem kom við hann, skrifaði hann það á fjöl, ef ekki var til blað, og geymdi það þangað til hann fékk pappír. Þá skrifaði hann það upp, virti það fyrir sér og endurtók það. Sara Lincoln. Þegar hann fór út að plægja eða lú, var hann vanur að stinga bók inn á sig og fylla buxnavasana af máískökum. Svo þegar hádegi kom, settist hann undir tré, át og las. Á kvöldin, er hann kom heim, kom hann sér fyrir í króknum bak við reykháfinn, lagöist á hrygginn og las. Sara 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.