Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 67

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 67
‘Skirnir] Frá Frakklandi. 1916 — 1917 363 -dauðans, og kenni börnum sínum trylta landsdyrkun undir gœlu- nafninu föðurlandsást, þeir eru að reka naglana í líkkistur landa sinna. »Mór er fjandans sama« er eðlileg afleiðing þriggja ára ■stríðs og miklu betra en hi'n leiðitama örvænting, sem svo margir iþyzkir hermenn hafa endað /. Vór vorum / Lyon þegar fréttist um rússnesku stjórnarbyltinguna og undanhald Þjóðverja frá Ra ■paume. Borgin og járnbrautarstöðin voru fullar af hermönnum. iÞar var enginn guðmóður, engin æsing, ekkert annað en hin venju- lega þreyta og kalda ró. Og macni varð hugsað til þess, hvernig »loðinkinninn« getur verið, hugsað til miðdagsverðarborðsins um jól in á spítalanum undir grænum blómfestum og rósrauðum Kína- ljóskerum. Þar mátti heyra klið og mas og hlátur þessara frjálsu •og óþviuguðu manna í rauðu spítala-sloppunum sínum. Frakkar • eru svo glaðværir, svo miklir æringjar. Hið ömurlega heljarfarg þessa stríðs virðist voðalega grimmilegt, þegar það kemur niður á slíkri þjóð, og háleitur er sá hetjuandi, sem þeir hafa borið ósegj- anlegar hörmungar þess með. Uti í litla, afskekta þorpinu okkar, sem á sinni tíð var rómverskt þorp og enn á sér leifar af róm- verskum múrum og borgum, átti hvert heimili sína feður, bræður, syni, fallna, stríðandi, hertekna, eða særða. Mæöurnar voru aðdá- anlegar. Gömul hjón ein, < pjátrarabúö; höfðu mist eldri son sinn, en yngri sonurinn var á v/gstöðvuuum. Reyndu þau jafnan að stilla sig um að minnast á str/Sið, en þó fór svo ætíð að lokum / þau skifti, sem vór komum til þeirra, að þar kom tal þeirra niður, og að vörmu spori fór móðirin að gráta og þögnlt tár fóll niður um kinu hins aldurhnigna föður. Þá benti hann á landabréfið og sagði: »En 1/tið þér á, hvar þeir eru, Þjóðverjarnir! Getum vór staðnæm8t þar? Það er ómögulegt. Vór veröum að halda áfram unz vór höfum rekið þá burt. Það er óttalegt, en hvað á að gera? Æ, haun sonur okkar — hann var svo efnilegur!« Og móðirin, sem sat grátandi við að búa sem bezt um tinstengurnar, tautaði gegnum tárin: »11 faut que §a finisse; mais la France — il ne faut pas q\re la France — Nos chers fils auraient ótó tuós pour r i e n!« (Þetta verður að taka enda; en Frakkland — ekki má Frakkland — Elsku synirnir okkar hefðu þá verið drepnir til einskÍB). Vesalings hjón- in! Eg mau eftir öðrum hjónum uppi í brekkunni. Gamla konan, t/guleg eins og hertogafrú — ef hertogafrúr eru tígulegar — bað okkur endilega að koma inn og setja okkur niður, svo að hún gæti fþv/ betur skrafað við okkur um syni sína: einn var fallinn, annar 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.