Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 55

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 55
Jón Arason og „landsrjettindin.11 Hr. dr. Páll E. Ólason liefur í bók sinni um Jón biskup Ara- son látið þá skoðun í ljós, að Jón bafi í baráttu sinni við konungs- valdið ekki aðeins viljað verja forna kaþólska trú, heldur og hin fornu landsrjettindi; barátta hans hafi verið bœði kirkju >eg og pólitísk; þetta kemur svo oft fyrir í síðara hluta bókar- innar, að ekki er þörf að greina staðina; jeg bendi þó á bls. 228 °- s. frv. Jeg álít, að þessi skoðun sje ekki rjett og að hún stafi af misskilníngi, sjerstaklega á orðum í einu brjefinu. Jeg vil byrja með þeirri almennu setningu, að á dögum Jóns biskups og lengi þar á eftir var yfir höfuð að tala ekki mikil til- finning fyrir rjettindum landsins í þeirri veru og þeim skilningi, 8em hjer um ræðir. Það er ekki fyrr en löngu siðar, að hún lifnar. ■Mótl þessu er ekki það, að bæði Jón og margir aðrir, bæði á undan honum og eftir, vísa oft til fornra laga, til fornia »privilegia« og Þ®ss konar — andspænis einhverju, sem þótti gjörræði frá kon Utlgs hálfu, eða helst annara, sem áttu við stjórn landsins af hans hendi. Þar undir heyrðu og öll þau lög sem snertu trúna og kirkjuna. En slíkar tilvitnanir eru alls ekki neitt Bjerstaklegt í fari og hugsunarbætti Jóns biskups. Jeg vik að þeim stað, sem er gruudvöilurinn eða sýnist vera Ondir þessari skoðun dr. Páls, sem jeg nefndi. Hann segir sjálfur (á 229. bls.) að eftir að Kristján 3. hafði »náð undir sig Dan- mörku og Noregi virðist engin mótstaða hafa átt sjer stað við hann af hálfu Jóns biskups Arasonar, nje heldur Ögmundar bisk- ups«. Nei, auðvitað, því að engum datt annað í hug, en að kou- Uogur væri rjettur höfðíngi landanua í fuliu samræmi við foru lög. Þegar kirkju8kipuninin kom til íslands — hvernig snerist Jón ^ðheuniþá? Þarummát. d. lesa í bókinni á 230. bls. o. s. frv. Jóni skupi er auðsjáanlega eiugöngu trúin fyriröllu öðru. Hann skírskotar 1 ^þess embættis og átrúnaðar«, sem binum visustu lærðn mönu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.