Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 62
40 OLAFUR S. THORGEIRSSON: er bjuggu á Hamri í Gaulverjabæjarhreppi, og ólst GutSrún þar upp. Þau Magnús og GutSrún giftust 4. nóv. 1888, og á naesta ári tóku þau upp bú í nágrenni við foreldra Magnúsar. Þau hafa nú snoturt bú og góðan efnahag, og alt á þeirra heimili ber vott um hrein- laeti og reglusemi utan 'húss og innan. Fjögur börn hafa þau eignast: 1. Magnús f. 1889. Hann hefir keypt land í nágrenni viS foreldra sína, en er hjá þeim; er gætinn piltur og líklegt mannsefni. 2. Vilenbergur Nikulás, f. 1891, til heimilis hjá iforeldrum sínum. 3. Ragnhildur GuSrún, f. 1893, dáin 1908. 4. GuSrún Vilborg, f. 1898, í foreldrahúsum. —1916 Eirfkur Bjarnason, fæddur 2. nóv. 1858. Bjarni Eiríksson og GuSrún Arngrímsdóttir hétu foreldrar hans og bjuggu á Hoifi í Hofshreppi í Austur-Skafta- fellssýslu. Dvaldi hann meS foreldrum sínum þar til áriS 1859, aS hann fluttist til Vestmannaeyja og var þar í vinnumensku til þess sumariS 1871, aS hann sigldi til Kaupmanna'hafnar og átti þar heimili í níu ár og stundaSi sjómensku á kauplförum, sem fluttu varning til ýmsra staSa í Evrópu og Asíu, og er hann því maSur víSförull og fróSur um margt, því margt bar honum fyr- ir augu og eyru á því tímabili. ÁriS 1877 giftist hann jungfrú Oddnýju Magnúsdóttur. Voru foreldrar henn' ar Magnús Pálsson og Oddný ÞórSardóttir á Vilborgar- stöSum í Vestmannaeyjum (ættuS úr Rangárvallas.). Eftir aS Oddný fór frá foreldrum sínum var hún eitt ár hjá dönskum hjónum þar á eyjunum. VoriS 1875 sigldi hún til Kaupmannahafnar og gekk þar á hús- stjórnarskóla um sex mánuSi og dvaldi svo þar í vist þar til hún giftist Eiríki. Eftir aS hún gilftist nam 'hún yfirsetukvennafræSi viS fæSingarstofnun eina þar í borginni og lauk því prófi meS bezta vitnisburSi í maí 1880. Þar á eftir gekk hún á FriSriks-spítala um 4 mánaSa tíma og nam hjúkrunarfræSi. Um haustiS 1880 fóru þau hjónin til Islands og settust aS á SeySis- firSi. BygSu þar nýbýli og kölluSu EiríksstaSi, rækt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.