Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 65
ALMANAK 1920 43 Tómas Ingimundarson frá EgilsstöSum í Ólfusi í Árnessýslu. Foreldrar hans Ingimundur og GuSfinna, sem lengi bjuggu góðu búi í Efstadal í Laugardal. Hjá foreldrum sínum dvaldi Tómas til tvítugsa'ldurs; þá gekk hann að eiga GuSrúnu Eyjólífsdóttur frá Snorra- stöSum, og byrjuSu þau búskap meS litlum efnum fyrst á Litla-Ármóti og síSar um nokkur ár á Nabba í Flóa. Á þeim árum áttu þau viS mikla örSugleika aS ’búa, en meS hyggindum og dugnaSi voru þeir yfirunnir. Vor- iS 1876 fluttust þau aS EgilsstöSum og IþaS vor drukn- aSi elzti sonur þeirra, um tvítugt, í Öllfusá, 'hét Ingi- mundur. Á EigilsstöSum blómguSust efni þeirra meS hverju árinu sem leiS, enda börn þeirra þá svo komin á fót, aS þau gótu létt undir meS alla vinnu. VoriS 1886 seldu þau bú sitt og fluttust til Vesturheims, meS sjö börn sín, iþaS yngsta 1 3 ára. Þau námu land hér í bygSinni í ágúst sama ár. Tómas keypti par af uxum og vagn og tvær kýr og heyaSi handa þeim upp á gamla móSinn. En um haustiS brunnu hey hans öll af siléttueldi og varS hann aS kaupa hey um veturinn á 7 dali tonniS. MeSan þau dvöldu hér í bygSinni gekk þeim búskapurinn vel. Nutu þau aS makleg'leikum hylli allra, sem kynni höífSu af þeim. Þau voru gest- risin og hjálpfús og tóku góSan þátt í öllu félagslífi. ÁriS 1893 fluttust þau til Tantallon í Sask. og voru þar eitt ár og IþaSan austur aS Manitobavatni. GuSrún kona Tómasar lézt 30. júlí 1898 og Tómas 1 3. febrúar árinu síSar. Börn þeirra sem hingaS fluttust eru: 1. Jón, býr viS Manitobavatn; 2. Eyjólfur, vestur á Kyrra- hafsströnd; 3. Bjarni, búandi viS Manitobavatn; 4. GuSifinna, gift Jóni bónda ÞórSarsyni viS Manitoba" vatn; 5. RagnheiSur, gift Ásmundi Þorsteinssyni bónda viS Manitobavatn; 6. GuSrún, gift BöSvari Jónssyni og búa viS Manitobavatn; 7. Katrín, gift Ingimundi Ólafs- syni (dáin 4. jan. 1912); 8. GuSrún, gift Hálldóri S. Bardal í Winnipeg. ------ 1916.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.