Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 91
ALMANAK 1920 67 þóttist fullviss um, acS hann talaSi þvert á móti sann- færingu sinni. Mér var fenginn stór sinnepsplástur, sem átti að leggj- ast yfir alt Ibakið á mér. En eg þoldi hann ekki, svo eg reif hann frá og fleygSi honum, og kvaSst heldur vilja deyja en brúka hann. Eitt sinn höfSum viS ofsastorm í 3 sólarhringa, svo ekkert varS eldaS. Og á nóttunni heyrSist stundum á þilfarinu köll og háreisti, fótaspark og hringl í keSjum, og skaut þaS sumum skelk í bringu. Alt, sem lauslegt var á skipinu varS aS binda, svo þaS ekki slengdist fm einni hliS til annarar, og átti maSur bágt meS aS halda sér í rúminu. — Eina nótt kom maSur, sem hafSi veriS upp á þilfari, niSur til okkar og sagSi aS skipiS væri bil- aS og orSiS lekt, svo þeir verSi aS dæla nótt og dag meS báSum dælunum. Mér þóttu þetta mjög góSar fréttir, þar sem eg þóttist vera fullviss um aS eg mundi deyja, og “þótti sætt sameiginlegt skipbrot", ef skipiS sykki meS öllu, sem á var, þar eS mér fanst eg öfunda hina af aS lifa, þar sem eg sjálfur hlyti aS deyja. Eg heyrSi stundum spurt hvort Islendingurinn væri ekki dauSur, og var þá oftast svariS aS þaS yrSi bráS- um, og féll mér þaS svo illa, aS eg óskaSi oft aS vera dauSur, svo þeir þyrftu ekki aS bera umhyggju fyrir mér lengur. Ein kona týndist af skioinu, viljandi eSa óviljandi. Eftir aS mér fór aS skána kom eg einn dag upp á þil- far í ofsa stormi, og þá gekk sjórinn eins og í rennings' byljum á landi, og þaS sem talaS var, varS aS orga af öllum mætti, ef þaS átti aS heyrast, því þaS hvein svo í reiSanum, sem reiSarslög væru. SagSi skipstjórinn aS hann héfSi aldrei veriS á sjó í verra veSri. Fimm dögum síSar fundum viS stórt, þrí- mastraS skip, og voru bugspjót, skansklæSning og siglu- tré, alt meira og minna brotiS, og skipiS orSiS svo lekt aS vfirmenn þess urSu aS standa yfir hásetunum meS reiddar svipur, til aS halda þeim viS aS dæla til skiftis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.