Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 85
ALMANAK 1919 61 opnucS var ekki beSiS boSanna, þá þaut hver sem bet- ur gat með seSil sinn til matreSsluhússins. — í ólkiS var taliS eftir máltíSafjöldanum, en sú tala var hærri heldur en þegar fólkiS sjálft var taliS. Sá^ sem úthlutaSi seSlunum, var gert aSvart af einhverjum í hópnum, hverjir ‘helzt þaS voru, sem um fleri máltíSir báSu en rétt var. Einn morgun sem oft- ar var tilkynt aS búiS væri aS opna matreiSslustofuna, og þá kom skriS á fólkiS, sem oftar, og þusti hver um annan þveran aS ná seSli sínum og streymdu til mat- reiSslusutofunnar, sem var skamt frá. Á henni var op‘ inn gluggi, sem allir urSu aS veita matnum viStöku gegnum. Þar var stundum troSningur, hnippingar og jafnvel olnbogaskot, því hver fyrir sig reyndi til aS verSa fyrstur aS ná í matinn. I gegnum þennan glugga mun margur hafa fengiS saSningu. Fyrir framan gluggann, langs meSfram húsinu, var planki um 1 0 feta langur og 1 0 þumlunga breiSur, á aS gizka 2 fet frá glugganum. Hann var greyptur ofan í tvo stalla, er grafnir voru niSur fleiri fet í jörSu, biliS undir plank- ann var 3 fet. Á þennan planka voru skálar og disk- ar settir, þegar móttakandi gat ekki boriS í einu alt, sem hann fékk, inn í borSstofuna. Annarsvegar var leyfi- legt aS koma aS glugganum; þaS var frá hægri hliS þess sem fyrir innan gluggann stóS. Ef einhver gerSi sig sekan í því aS fara hinumegin eSa undir plankan, þá var honum skipaS frá, mátti bíSa lengi meS seSil sinn. ÞaS var ekki undarlegt þó plankinn á stólpunum þyrfti aS vera trauastlega umbúinn, þar sem milli 15—20 manns voru aS spyrna hver öSrum sem betur gat, til aS ná náSardyrunum. “Jæja,” sagSi einn náunginn, “eg er þá loksins kominn aS glugganum eftir hálfrar stund- ar troSning”. Og um leiS réttir hann inn um gluggann seSil sinn, og á móti honum tekur nett og falleg kven- hönd. Þessi kvenimaSur, sem átti hendina, kallar upp um leiS og hún lítur á seSilinn: “4 meals”. Einhver gegnir lengra inn í húsinu, sem til samþykkis, og sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.