Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 74
52 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Kristín, Magnús, GucSrún, Dýrfinna, Eyjólfur og Gu<S- rún. Þau Hinrik og Jórunn fluttust hingaS 1891 og settust aS hjá Magnúsi syni sínum. Jórunn lézt 5. maí ] 89 7. Var Hinrik þá um nokkur ár í Foam Lake bygS en dvelur nú hjá Eyjólfi syni sínum. Eyjólfur Hinriksson, f. 2. apríl 1867, sonur Hin- riks og Jórunnar, sem hér á undan er getiÖ. Eyjólfur ólst upp á Strítu í Ölfusi hjá GuSimundi GuSmundssyni og konu hans Halldóru Jónsdóttur, þar til hann var 25 ára. Var hann þá í vinnumensku þar til hann giftist 1896, Ingibjörgu Björnsdóttur, Jónssonar, og ÞuríSar Jónsdóttur á Bakkaholtsparti í Ölfusi. ÁriS 1903 fluttust þau til þessa lands, meS fjárstyrk Magnúsar og GuSrúnar (eldri) systkina Eyjólfs. Heimilisréttarland tóku þau tveimur árum síSar. Þau eiga níu böm, fjóra pilta og fimm stúlkur. Er elsta dóttir þeirra, Þur- íSur, gift, en 'hin öllu í föSurgarSi. Eiga þau hjón nú góSan bústofn og fara vel meS. — (1915.) Bjöm Þorleifsson, fæddur á jóladaginn 1851, son- ur Þorleffs Péiturssonar og Unu Árnadóttur, er bjuggu á KarlsstöSum í ReySarfirSi. Var hann meS foreldr- um sínum til 1 7 ára áldurs, þá fór hann aS Sellátrum og síSar aS Gili á Jökuldal, til bróSur síns, Jóns. ÁriS 1882 giftist hann Þórunni Inghildi Einarsdóttur, Jóns- sonar á Staka-Hjalla í HjaltastaSarþinghá. Til þessa lands fluttust þau 1891, meS þrjú börn, og settust aS hér í bygS, tóku land og byrjuSu búskap meS litluum efnum, sem fleiri, en hafa brotist meS heiSri gegnum crfiSleika frumbýlingsáranna og eiga nú laglegt bú skuldlaust. Dætur þeirra fimm eru uppkomnar, og eru tvær giftar. Þau hjón njóta velvildar allra aS verS- leikum. — 1916. Gísli Ámason, sonur Áma Jónssonar og GuSbjarg- ar Jónsdóttur, hjón á Bæ í Múlasveit í BarSastrandar' sýslu. Fæddur 1854. Gísli var meS iforeldrum sín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.