Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 40
326 Stofnenskan. IÐUNN verða oft svo ónákvæmiar, svo „hér um bil“, eins og prófessor ColJinson í Liverpool orðar það,1) að þær gefia oft ými'st mjög óljósa eða allsendis enga hugmynd uim það, sem þeim er ætlað að tákna. Petta skal ég sanna imeð nokkrum dæmum. Orðdð beggar (betlari) er á stofnensku „perison re- questing money (in the street)" = miaður, sem biður um peninga (á götu). Þetta er ónákvæm umskrift, því að „beggar" getur einnig verið maðuir, sem biður um mat, föt eða aðra munii, og hanni getur meira að segja beðið um peninga eða alt hitt, án þess að vera betlari. iBlcgcle (hjólhestur) er umskrifað (Two-wheeled) machine = (tvíhjóluð) vél! Hversu mörgum mundi 'detta í hug hjólhestar, ef þeir sæju auglýst í Morgun- blaðiniu: Nœgar. birgdir fgririiggjandi af landsins beztu iuihjóUuiu vélum? Motor heitir á stofnensku „nrachine giving power“ = vél, sem gefur kraft, eins og að framan getur, rétt eins og gufuvélar séu ekki „machine giving power“. „Drottning Alexandrína" hefir því „vél, sem gefur kraft“. Agong umskrifar stofnenskan „great pain“ = mikil kvöl. 1 venjulegri ensku táknar þó agony að eins and- lega þjáningu. Ég get ekki sagt: I have agony in the thiigh-bone = ég hefi andlega þjáningu í lærinu.. Merk- ingin „dauðiastríð" finst ekki í orðabúk Ogdens. Murder (morð) er á stofnensku máli „crime of cau- sing a person’s death = sá glæjrur að valda persónu dauðia, og sögnina to muj'der (að myrða) umskrifa'r hún „put a person to death“. (Pað er sama umskriftin og á sögninni „to kill“ = að drepa). Báðar þessar um- 1) Bréf frá prófessor Jespersen og Collinson um stofncnskuna hefi ég bírt í stofnenskukaflanuin í bók ininni „Alpjóöainál oj? málleysur". l>cir fordæma báðir stofnenskuna scm óliæfa til alpjóðlegra viðskifta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.