Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 51
IÐUNN Stofnenskan. 337 orðin, er {)ið hafið hingað til notaö daglega í ræðu og riti, ættuð þið að bj;argast við samsetningar sumra pessr ara orða og meira og minna langar umskriftir, sem allar væru gerðar með þessum 850 orðum. Og festið ykkur vel í minni, iað: í þessu máli mættu að eins vera milJi tíu og tuttugu sagnir og; i mesta lagi 150 lýsingar- orð. Megnið af hinum hluita málsins, sem er tæp 700 orð, eiga að vera nafnorð og að eins þa'u nafnorð, sem oftast eru notuð í íslenzku máli. Og nú kemur iðkunin! Að þessum grundvelli fengnum skuluð þið reyna að Jiugsa ykkur, að þið séuð að tala saman á sliku máli. Ef til vill ber nú einmitt svo við, að þið eruð stödd í kaffigildi hjá einhverri vinkonu ykkar eða kærkomnum, vini. Og nú ber margt á góma, allar gðtur neðan frá .'síðustu garnarakningum úr lifandi prestum austur í Sovét-Rússlandi, sem vitanlega særa ykkar helgustu tilfinningar, upp til hárfínna sundurliðana á eiginleik- uim Hinnar fyrstu orsakar. Þið, sem berið fyrir hrjósti efnalega afkomu lands og lýðs, skuluð gera ykkur i hugarlund, að nú standi fyrir dyrum alþingiskosningar, 1 bamaskólaportinu er fjöhnennur kosningafundur. Þið skálmið upp á ræðupallinn hvert á fætur öðru og flytj- ið þar þrumandi ræður á stofníslenzku frammi fyrir öllum þessum mannsöfnuðL Og það er hvorki meira né jninna en að afkoma landbúnaðarins og fiskiveiðanna veltur hreint og beint á því næsta kjörtímahil, að þið standið ykkur nú eiinu sinni duglega. En þið, sem hafið helgað lif ykkar vísindunum um hina himnesku Jerúsal- em og Heiiaga þrenningu, skuluð bregða ykkur ailra snöggvast upp á Vatnsstíg 3 og halda þar á stofnís- lenzku eldlega vakningaprédikun yfir skítugum og for- hertum syndaþrjótum, sem aldrei á æfi sinni hafa kom- JOunn XVI. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.