Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 71
IÐUNN Ungir rithöfiindar. 357 sú færni, sem Jóhannes hafði ö'ðlast við sin fyrri við- fangsefni, og sem féll að peim og naiit srn við pau, kcmur honum ekki að fullu haldi í hinni nýju bök. Þa.r eru fleiri kvæði brestótt, pótt teglcl sé af stærri viðum. Þessu valda vafalaust hóin. miklu umskifti ci viðfangs- efnum, og ef til vill í lífsskoðun, f.rá því er hann fjall- aði um hina fyrri bók, og í raun og veru borgaraleg hötfyndná að vera að fáisít um slíkt. Aðalatriðið er, að Jóhannesi hefir farið fram. Hanin er orðinn jrroskaðri miaðu.r, hann heyrir og sér betur en áður, og hann á orðið vilja, sem spannar víðar. Jóhannes úr Kötium er fæddur að Goddastööum í Dölurn 4. nóv. 1899. Foreldrar hans eru Halldóra Guö- brandsdóttir og Jónas Jóhannesson. Með peim fluttist hann í afskekt fjallakot og ólst þar upp til fullorðins- ára. Þetta heiðarbýli er nú í auðn. Við túnið rann á, senx Fáskrúð heitir. Við hana eru klettaborgir noikkrar, sérkennilegar og fagrar, og sagðar1 bygðar huldufólki fyrrum. Þetta eru „Katlamir", sem Jóhannes kennir sig við. Jóhannes naut sarna sem engrar mentunar í œsku, en dvaldi tvo vetur eftir fermingu í imglin.gaskóla; í Hjarð- arholti. Eftir þaö gerðist hann farkennari ])ar vestna um skeið. Síðan gekk hanini í Kennaraskólann og út- skrifaðist paðan eftir tveggja vetra nám vorið 1921. Gerðist hann pá á ný farkennari vestur í Dölunum og hefir verið pað óslitiiö siðan, unz hann var settur kenn- aii við barnaskólann hér síÖast liðið haust. Á sunirum hefir Jóhannes jafnan gengið að slætti, og má af pessu ráða, að ástæður hafa verið frem,ur bágar til bókiðju og ritstarfa. Eigi að síður er Jóhannes fjölfróður og víðlesánn,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.