Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 32
318 Opinberun, Völuspá og stjörnulíffræði. iðunn logu tilraun, að hún giftist Loka og yfirgcfur hann ekki, hvemig sem fer fyrir honuim. Ásum tekst að breyta föður Ormsins og Úlfsins svo, að hann verður að ytra útliti fríður og fagur eina og ]>eir sjálfir. En innrætinu tekst ]>eim ekki að breyta, og ]>egar Loki að endingu eyðileggur tilraun Ása til að komast á enn hærra fuli- komnunarstig, ]>á neyðast þeir til að fjötra hann, og losniar ]>ó Loki um síðir og sækir fram til hinnar ógur- legu úrslitabaráttu. En eftir allan aðganginn er hnöttur- inn, ]>ar sem styrjöldin fer fram, orðinn óbyggilegur, goskraftarnir æsast svo, að hnötturinn verður aftur ai- glóandi, sbr. að Surtur slyngur eldi yfir jörðina og brennir heim allan; verður I>ví að flytja til anna'rar jarðstjörnu. Hin nýja jörð, sem vitranamaöurinn sér, er ekki land, sem rís úr sæ, — landið kemur ekkj iðjagrænt upp úr hafinu — heldur jarðstjarna, sem birtist honum í geimnum. Ogj í ]>á átt benda orðin í Ob.: nýr himinn og nýi jörð. En fögur eru þessi orð: Sér hon upp koma — öðru sinsni — jörð úr ægi — iiðjagræna — o. s. frv., og hefir Völuspárskáldið verið snillingur meiri, en höfundur Ob. aftur verið miklu in- spireraðri, vitranamaður meiri eða betri miðill. Sagan ier í Ob. miklu fyllri en í Völuspá, og gerir ]>að örð- ugra fyrir um samanburð, en pó má benda á ýmislegt i þeim efnum, sem er býsna fróðlegt. Þannig er t. a. m. einnig í Ob. getið um nokkurs konar einherjafylk- inigu, sem „lambið“ hefir gert sér af íbúum jarðar'innar eða Miðgarðsins. Ob. segir .mikið af því kappi, sem þeir á himnum — þ. e. æðri verur, sem byggja hálendj mikið og merkilegt á þeim hnetti — leggja á að fá íbúa Miðgarðsins í lið með sér, eða útrýma þeim að öðrum kosti. Er þar beitt hinni ógurlegustu grimd, svo að langt fer fnam úr því, sem þekst hefir hér á jörðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.