Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 46
332 Stofnenskan. IÐUNN Mér er ekki vel ljóst, hversu mikla kunnáttu doktor Guðmundur felur í orðunum „að verða leikirtri í a'ö nota þennan orðiaforða í ræðu og riti“. En hitt veit ég, að til þess að tala eða rita alment mál þurfa menn á mörgum þúsundum hugtaka að halda. Og þetta gildir vitanlega eins um stofnensku sem hvert annað tungu- mál. Til þess að geta orðað þennan hugtakáfjölda á stofnensku, þarf að viðhafa þrjár aðferðir. í fyrsta lagi að nota þessi 850 orð, sem leyfð eru í almennu máli. í öðru lagi að bjargast við samsetningar þessara orða að því leyti, sem hæigt er. Og í þriðja lagi að bedta umskriftum. Sá hugtakafjöldi, sem ekki yrði unt að fæ:ra í búning öðru vísi en með umskriftum, rnundi áreiðanlega skifta þúsunduim. Umskriftimar verður stofnensku-iðkandinn anniaðhvort að læra utanbókar úr stofnenskuritum eða hann verður að semja þær sjálfur jafnóðum og hann þarf á þeim að halda. Ef hann verður að læra þær, þá staðhæfii ég, að það taki hann lengri tíma en að tileinka sér samsvarandi orðafjölda í 'kenslu- bók í venjulegri ensku. Aö þessi staðhæfing mín sé rétt, það getið þið sjálf gengið úr skugga um af um<- skriftunum hér að framan. Ég vil að eins benda ykkur á sem dæmi, að í staöinn fyrir að læra orðið „paradox“ þyrfti ég að festa mér í minni orðrétf tvær misnmnandi umskiáftir, í staðinn fyrir „globe“ þrjár umskriftir, í staðinn fyrir „jealous" fimm umskriftir o. s. frv. En ef stofnensku-notandinn ætti að semja umskriftirnar sjálfur, þá eru slíkar skilgreiningar hugtaka svo mikið vanda- verk, að einungis málsnillingum, sem væru þrælþjálf- aðir í nákvæmri hugsun, yrði fært að leysa þær svo af hendi, að þær fæmi sæmilega, í máli og gæfu mönnum nægilega skýra hugmynd um það, sem þær ættu að tákna. Slíkur snillingur yrði að minsta kosti að yfirstíga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.