Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 70
392 Ungir rithöfundar. ÍÐUNN að eins dæmt eftir líkum, af samanburði við eiginn hug, og er þó aldrei örugt, því að >svo er margt sinnið, sem skinnið*, segir máltækið. Það verður aldrei sagt, hvað er, heldur að eins rent grun í, hvað gæti verið. Því er fáránlegt að undrast, »upp þó vaxi kvistir kyn- legir« í lýsingum á sálarlífi skálda, eða hneykslast, þótt fleira beri þar á góma en samkvæmt er siðferði hvers- dagsborgaranna, er kvöldhúm hverfandi dags leikur jafnan um. Lesandans er að njóta nýrra innsýna, hress- ast og endurnærast í morgunlofti nýrrar og tímabærrar andagiftar án þess að eitra fyrir sér ánægjuna með því að gera sér rellu út af því, hvort blærinn muni ekki fullsvalur einhverri visnandi sál, sem er á förum hvort eð er. Sjálfra sín vegna skyldu því allir þeir, sem »Vef- arinn* hefir ekki fallið í góðan jarðveg hjá, kasta gremi sinni og lesa upp og læra betur — að lesa. »Vefarinn« er síðasta bók Halldórs, sem á prent hefir komið, en þegar þetta er ritað, eru fullbúnar til prent- unar þrjár bækur eftir hann og koma væntanlega út innan skamms. Þær eru »Fótatak manna«, er mun vera safn af smásögum, »Hermiljóð«, ýmis kvæði, er kveðin munu meðal annars til þess að sýna ungum skáldum, líkt og Snorri segir, er gírnast að leggja stund á skáld- skaparíþrótt, hvaða hugmyndir, orðtök og form eru full' notuð og ekki til frambúðar, og svo »Alþýðubókin«, þar sem höfundurinn opnar alþýðustétt íslendinga nýjar út- sýnir yfir þau vandamál, er varða hana mestu í nútíð og nálægri framtíð. Halldór hefir eins og aðrir meir' háttar rithöfundar, sem hafa sett sér hærra og sjálfstæð' ara mark en daður við kaupgetu lesenda og pynSlu efnaðra bókmentavina, við það að leggjast dýpra í hugsun með auknum þroska aðhylst málstað alþýðustéttarinnar, jafnaðarstefnuna, og gerst ótrauður byltingarsinni í hugsun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.