Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 18
8 KIRKJURITIÐ í sálminum, sem vér sungum áðan — ef til vill fegursta nýárs- sálmi veraldarinnar — eru dregnar hliðstæður milli þessarar myndar og blessaðrar sólarinnar, sem leggur smyrsl á lífsins sár og læknar mein og þerrar tár. En sá er þó munurinn, að þótt allar sólnanna sólir slokkni, þá varir þessi sól — Jesús Kristur — frá eilífð til eilífðar. Og þar sem geislar liennar falla í heimi andans, þar sprettur siðgæð- ið sjálfkrafa og kemur vor og sumar. Eins og land vort tekur nú að halla sér meir og meir með degi hverjum að sólinni í ríki náttúrunnar, þannig skulum vér nú, íslenzka þjóðin, horfa við ljósi heimsins, Jesú Kristi, og gef- ast honum á vald. Ég fékk nýlega bréf, sem snart mig djúpt. Það var liróp og kall á lifandi kristindóm, logheit þrá eftir vissunni um eilíft líf, þrá til hans, er mælti: Ég lifi, og þér munuð lifa. Er ekki Jietta einnig Jirá allrar Jijóðarinnar, enda Jiótt hún víða bærist aðeins í blundi? Getur ekki Jietta mikla ár minninga og sjálfsprófunar vakið Jirána alls staðar, á hverju heimili og í hverju hjarta, tryggt frelsi vort og sjálfstæði á örlagatímum, gefið oss öllum „hnossið það, sem heill er Jijóða, hreina trú og siðgæði?“ Sjá, hann stendur við dyr nýja ársins og knýr á. Frelsarinn. Svarið bvr í hjarta þinu og mínu. Gleðilegt nýár í Jesú nafni. ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.