Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 57
INNLENDAR FRETTIR 47 Bræðralag, kristilegt félag stúdenta, hefir eins og áður sent Jólakveðju, smárit, til skólabarna á Islandi. I henni eru ljóð, greinar og sögur. Eintaka- fjöldi er 20000. Félagsprentsmiðjan prentaði, og er allur frágangur liinn bezti. Séra Robert Jack er nú kominn heim frá Ameríku og tekinn við Tjarnarprestakalli á Vatnsnesi. Eins og sézt á ritdómi séra V. E., hefir séra Robert skrifað skemmtilega bók um dvöl sína í Grímsey, en ekki mun hún hafa borizt hingað í bókaverzlanir enn. Mun þó ýmsum leika nokkur forvitni á að lesa hana. Sigurður Olafsson, lögfræðingur, skrifar mjög athyglisverða grein í jólablað Tímans um skírnarfont Thorvaldsens í Reykjavíkurdómkirkju. I grein þessari leiðir Sigurður, að því er v.irðist, óyggjanleg rök að því, að hinn upp- haflegi skírnarfontur, sem Thorvaldsen ánafnaði íslandi sé nú, eftir mikla hrakninga, korninn í Heilagsandakirkju í Kaupmannahöfn. Mætti ætla, að ver fáum liann því endurheimtan, og geti þá sá, er vér eigum nú, farið til Miklabæjarkirkju í ættbyggð Tliorvaldsens, sem 'sanngjarnt má telja. hirkjuritið mun að sjálfsögðu segja síðar nánar frá máli þessu. Ríkisútvarpið varð 25 ára 20. f. m. Þ\ í verður ekki neitað, að það er nú einn áhrifamesti skapandi þjóðmenningarinnar, og mörgum hefir það skenunt síðastliðna áratugi. Og það hefir flutt boðskap kirkjunnar til fleiri ■Ranna en nokkur líkindi eru til, að hefðu heyrt hann að öðrum kosti. Hef- lr og alla tíð verið ágæt samvinna með því að kirkjunni, og verður von- andi ævinlega. Prestsvígsla fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík 8. janúar. Vígði hiskup Tómas Guðmundsson guðfræðing, er skipaður hefir verið prestur í Ratreksfjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi, að lokinni kosningu safnaðanna. Reykjavíkurbær hefir nú sett eftirlitsmann meS kristindómskennslu í skólum sínum, Þórð Kristjánsson kennara við Langholtsskólann. Hefir Þórð- Ur undanfarin ár kennt þar kristinfræði einvörðungu og getið sér hinn bezta °rðstír. Hann er áhugamaður hinn mesti og hefir kvnnt sér áður fyrir- komulag kristindómskennslu á Norðurlöndum. — Þórður hefir þetta starf Slt;t upp úr áramótum, og má mikils og góðs af því vænta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.