Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 29
Munum $kálholt Eins og mönnum er kunnugt, hefir póst- og símamálastjórnin undanfarið unnið að því, að gerð yrðu sérstök frímerki í minningu um 900 ára afmæli biskupsdóms í Skálholti. Stefán Jónsson teiknari hefir dregið upp frímerkjamyndirnar og umgerðir um þær. Eru þær allar í þjóðlegum stíl. En frímerk- in eru prentuð hjá Thomas de la Rue & Co. Ltd., London. Hef- ir gerð þeirra tekizt mjög vel, enda ágætlega til hennar vandað. Frímerkin eru þrenns konar og með þeim verðgildum, er hér segir: Kr. 0.75 -j- 0.25, með mynd af Þorláki helga, kr. 1.25 -j- 0-75, með mynd Brynjólfskirkju í Skálholti, kr. 1.75 -f- 1.25, með mynd af Jóni Vídalín. ^lynd Þorláks er á altarisklæði frá 15. öld. Mynd Skálholts- irkju Brynjólfs er gjörð af erlendum manni árið 1772. Mynd Jóns Vídalíns er tekin eftir mynd í Landsbókasafni, er frum- myndin er nú glötuð. Yfirverð frímerkjanna, kr. 0.25 — 0.75 — 1.25, rennur allt til viðreisnar Skálholtsstað, og gæti sú fjárhæð alls numið 2 milljón- um króna, ef öll þau frímerki yrðu keypt, sem þegar eru gjörð. Frímerki þessi gilda sem burðargjald fyrir allar tegundir póst- sendinga frá og með 23. janúar 1956, þar til er öðru vísi kann að verða ákveðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.