Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 34
Njötíu ára ai'iiiíclisliiug' Hins cvaiigrclisk-látcrmlia ltirkjufclag's íslciulinga í Vcsfiirhciiui í sumar, dagana 25.-29. júní, hélt Hið evangelska- lúterska Kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi hátíðlegt 70 ára afmæli sitt. Sjötíu ár þykja e. t. v. ekki svo ýkja hár aldur nú á tímum, en þó er þetta eftirtektarverð tala, þegar hugsað er til þess, að hún felur í sér kirkjulega starfsemi Islendinga í fjarlægri heimsálfu. Og þó má bæta við þessa tölu, þegar talað er um safnaðarlíf íslendinga vestan hafs, þar sem fyrsti söfnuðurinn, sem íslend- ingar stóðu að, var stofnaður í Shawanohéraði í Wisconsin þeg- ar árið 1875. Aðalhvatamaðurinn að safnaðarstofnuninni og prestur hans var séra Páll Þorláksson. Safnaðarmeðlimir voru 35 og nefndu þeir söfnuðinn „Hinn íslenzka lúterska söfnuð í Shawano County, Wisconsin“. En fyrsta íslenzka guðsþjónust- an vestan hafs var haldin þjóðhátíðarárið 1874 í Milwaukee. A næstu árum fjölgaði svo íslenzkum söfnuðum mjög, og var mönnum Ijós nauðsyn þess, að þeir hefðu innbyrðis samband sín á milli og kæmu fram sem ein heild út á við. Séra Hans B. Thorgrímsen, sem var prestur í Norður-Dakota, reið á vaðið við stofnun „Hins evangelisk-lúterska Kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi“. Var stofnfundur haldinn á Mountain, Norður- Dakota hinn 23. janúar 1885 og næstu daga. Var þá formlega gengið frá stofnun Kirkjufélagsins, en fyrsta ársfund sinn hélt það sama ár í Winnipeg 24.-27. júní. Voru þar kosnir embættis- menn og nánar gengið frá starfsáætlun. Margt hefir skeð innan Kirkjufélagsins, sem vert væri frá að segja, en það er ekki meiningin með þessum línum, heldur hitt að skýra örlítið frá hinu markverðasta, sem gerðist á fundum þess núna s. 1. júní á Gimli, Manitoba, Kanada. Sem fyrr segir, hófst þingið að kvöldi 25. júní, með borðhaldi í kjallara hinnar nýju kirkju Gimli safnaðar, sem er hið veg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.