Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 35
AFMÆLISÞING 25 legasta Guðs hús og söfnuðinum, sem ekki er fjölmennur, til hins mesta sóma. Sýnir það, hve mikið er hægt að gera, ef allir eru samtaka og samhuga. Þá um kvöldið voru kynntir hin- ir ýmsu gestir, sem komnir voru á þingið. En að borðhaldi ioknu flutti forseti Kirkjufélagsins, dr. Valdimar J. Eylands, skýrslu sína. Hann kvað mikið hafa áunnizt í kirkjulegum efn- um og leit björtum augum fram á leið. Hvatti menn til starfa i hinum evangeliska anda, sem innan Kirkjufélagsins ríkti. Hann talaði um Kirkjufélagið sem 70 ára ungling, sem ætti tvo stærri bræður, sem á margan hátt styrktu það og aðstoðuðu. Með orð- um sínum átti hann við The United Lutheran Church of America (ULCA) og Þjóðkirkju íslands. Á s. 1. 14 árum hafði ULCA veitt Kirkjufélaginu fjárstyrk töluverðan, en nú væru starfandi innan Kirkjufélagsins fjórir prestar, sem hlotið hefðu menntun sína °g vígslu heima á íslandi. Hinir opinberu fulltrúar þessara aðila Voru þeir Rcv. dr. G. Harkins og séra Ólafur Skúlason, fluttu þeir báðir kveðjur og erindi, og afhenti séra Ólafur einnig skraut- prentað ávarp, sem biskup íslands, dr. Ásmundur Guðmunds- s°n, sendi Kirkjufélaginu. Það hefir löngum verið eitt aðaláhugamál Kirkjufélagsins að sJa gömlu fólki fyrir samastað, þegar það fer að hætta að geta seð um sig sjálft. Og nú eru fjögur elliheimili á einhvern hátt 1 sambandi við Kirkjufélagið, þau eru á Gimli, Mountain, Blaine °g Vancouver. Þrjú þessara heimila eru ný, en hið fjórða, Elli- heimilið Betel á Gimli, þarfnast gagngerðra endurbóta. Það var 1 nanu samræmi við einkunnarorð þessa þings „Legg þú á djúp- , þegar samþykkt var að leitast við að safna 175.000,00 doll- |lriun fil endurbyggingar Betel. Þetta er að stefna hátt, en ís- endingar hafa fyrr sýnt það beggja megin hafsins, að sé stefnt ejýrflega en þó með hyggni, þá leggja þeir hugdjarfir af stað, þó að torfærur séu á leið. Ánnað stórniál var mikið rætt á þinginu. Var það einnig sam- ht, og hetu þingfulltrúar sinni liðveizlu. Var þetta í sambandi allsherjar boðun fagnaðarerindisins. Á að heimsækja hvert l,lnasta heimili í þeim byggðarlögum, þar sem kirkja er, sem er 1 LCA. Ræða við fólk um trúmál og bjóða þeim á samkom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.