Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 27

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 27
KIRKJURITIÐ 73 ail<li lausn frá gömlu torfhlöðunum, sem entust flestar illa, þótt snilldar vel væru hlaðnar og reftar með völdum rekavið. K*1 ]>ví miður stóð dýrð hinnar fyrrnefndu steinlilöðu ærið skemur. Hún hlátt áfrani molnaði niður eftir sárafá ár. Menn höfð’u livorki kunnað að velja efnið rétt né að steypa svo sem skyldi. Þetta er ekkert eins dæmi. Fyrir nokkrum árum kom í móð að lilaða íbúðarlnis úr niargs konar tilbúnum steinum: vikursteinum og sandsteinum. Menn ruku í að gera þetta liver af öðrum. Það átti að vera ódýrara og betra á allan liátt. Ég skal ekkert um það segja hvort það hefur ekki lánast all vel sums staðar. Hitt er víst, að annars staðar hefur það reynzt illa. Og leikur það orð á að Fiir muni gera það nema einu sinni. Hér er því til að dreifa <nns og í fyrra dæminu, að flanað er út í ný viðfangsefni án naegilegra rannsókna og verkkunnáttu. Vér hefðum fyrir löngu þurft að eignast fullkomna rann- sóknarstöð á sviði liúsabygginga. Þörfin svo brýn og mikið í húfi. Islenzkt stórlœti h’jóðkunnur maður sagði mér eftirfarandi sögu: Hann var á ferð með vini sínum lieitan sumardag, Norðan- ands. Komu þeir þá við í þorpi og röltu inn í sælgætissölu, þar sem rjómaís var á boðstólum. Þegar þeir félagar voru að gæða ®ei á lionum, komu tvö börn þangað inn. Eftir að liafa staðið l'ar V1ð drykklanga stund, snaraði drengurinn fimm króna seðli á búðarborðið og bað um ís. Telpan hafðist ekki að og stóð þegjandi Iijá. Ferðafélaganum kom til liugar að hana Hmnaði í hnossgætið, þótt liún kæini sér ekki að því að biðja !'m Þa^- Hann spurði því á þessa lund: „Yill þú ís, vina mín?“ , e Pan leit snöggt upp og svaraði: „Ef mig langar í ís, þá get Cg síaH borgað fyrir hann“. er sá eini, sem altlrei þreytist á að lilustu á iiieiiiiina. -— S. Kierkegaurd. | Mér stendur ineiri ógn af bænum Jolius Knox en tuttugu þúsund inanna *’ María Stuart.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.