Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 35
SigurSur Kristjánsson: Viðtal við séra Jón Ólafsson fyrrv. prest og prójast í Holli í ÖnundarfirSi Sera J ón Ólafsson, fyrrv. sóknarprestur í Holti í önundar- Ijió'i 0g prófastur í Vestur-Isafjarðarprófastsdæmi, lét af prests- s aP a s. I. vetri og flutti til Isafjarðar og er búsettur þar, og er nú starfsmaður títvegsbankans á Isafirði. . .8 beimsótti hann og konu bans, Elísabetu Einarsdóttur, nú * Janúarmánuði s. 1. og spjallaði við liann góða stund og lagði >nr liann nokkrar spurningar í tilefni þess, að liann liefur nú . lð af prestsskap og flutzt úr því liéraði og prestakalli, sem •ann hefur þjónað alla sína prestskapartíð og tekið upp nýtt 8tayf a]ls óskylt hinu fyrra. Og það er næstum því merkilegt atnði, að liann skyldi velja sér samastað utan böfuðstaðarins ? loknu því lífsstarfi, sem liann var vígður til og hefur lielgað a ta sína svo að segja allt til þessarar stundar, flestra augu jiiaena nú þangað. Og víst má segja í því sambandi: Allir vegir _88ja til Róm, slíkt er aðdráttarafl liöfuðborgar vorrar nú á 11 m sem hinnar fornu höfuðborgar Rómaveldis. En hugur 0,ts leitaði á fáfarnari slóðir og taldi sér liæfa betur kyrrlæti estfjarða en ys og þys höfuðborgarinnar. Öva8 viltu segja mér, séra Jón, um prestsstarf þitt. Hvenœr Var*tu vígftur? Var vígður lil Holtsprestakalls í önundarfirði af Jóni e gasyni, biskupi, liinn 14. júní 1929 og flutti þá þegar vest- Ur’ sat a Flateyri fyrsta árið, en leigði staðinn. Var fyrirrenn- ai i minn í brauðinu, séra Páll Stepliensen, sonur séra Stefáns tel^len8en, sem fyrr var prestur í Holti og Vatnsfirði. Vorið flutti ég svo að Holti og tók þar við og setti bú saman, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.