Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 22

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 22
KIRKJUIUTIÐ 68 ósáttir við lífið og sjálfa sig. Við megum einskis láta ófreistað að koma þeim aftur í sátt við sjálfa sig — og Guð. Trúlega gilda ]>au enn orðin: í fangelsi var ég, og þér vitj- uðuð mín. Ef svo er, má hér finna veigamikið málefni að berj- ast fyrir Dag Hammarskjöld: Baen Þú, sem erl yfir oss, Þú, sem ert einn af oss, Þú, sem ert — líka í oss, mœltn allir fá litiS þig — einnig í mér. Ó, aS mér auSnaSist aS brjóta þér brautina og lofa þig fyrir allt, sem mér þá öSlast. Án þess þó aS mér gleymist viS þaS annarra þrengingar Umvef mig kœrleika þínum Snúist allt í fari mínu þér til dýrSar og lát mig aldrei örvinglast. Því aS ég er í hendi þinni, sem allan átt máttinn og gœzkuna. Gef mér hreinan hug — svo aS ég geti litiS þig, hógvœran hug -— svo aS ég geti hcyrt þig, ka:rleiksríkan hug — svo aS ég geti þjónaS þér, trúaSan liug — svo aS ég geti veriS þér trúr.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.