Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 28
Svcinn Víkingur: Kirkjugarðslögin nýju Ný lög um kirkjugarða liaí’a verið samþykkt á Alþingi og síð- an staðfest af forseta Islands 23. apríl 1963. Eru þau birt í stjórnartíðindum fyrir það ár, A-deild, bls. 189—196. Þar sem lög þessi varða mjög presta landsins og sóknarnefnd- ir og raunar einnig allan almenning, en bafa enn eigi, svo mér sé kunnugt, verið gefin út sérprentuð, sem þó full þörf er á, tel ég rétt að skýra í stuttu máli frá þeim meginbreytingum, sem þar eru gerðar á áður gildandi lögum um þessi efni. Segja má, að liöfuðtilgangur þessara laga sé að stuðla að því, að kirkjugörðum landsins verði bér eftir meiri sómi sýndur en hingað til og skipulagi þeirra og hirðingu komið í betra liorf. Er það sannast sagna, að brýn þörf er á að bæta verulega úr því dapurlega ófremdarástandi, sem margir kirkjugarðar okkar eru í, og telja verður söfnuðunum til vansæmdar, og engan veg- inn samboðið menningarþjóð. Meðal nágrannaþjóða okkar á Norðurlöndum og raunar um allan binn siðmenntaða beim, hefur á síðari áratugum verið skipulega að því unnið að prýða kirkjugarðana og þá einkum á þá lund, að gera heildarsvip þeirra í senn einfaldan, aðlað- andi og stílfagran. En til þess að unnt sé að koma því í kring, þarf að takmarka að nokkru rétt einstaklinganna til þess að búa uin grafir sinna nánustu algerlega eftir eigin smekk og geð- þótta. Slíkt lilýtur að sjálfsögðu að valda ósamræmi og spilla beildarsvip garðsins. Yfirleitt virðist þróunin í þessum efnum liafa stefnt í þá átt, að liver kirkjugarður eigi fyrst og fremsl að vera liinn kyrrláti livílustaður, þar sem ríkir liin einfalda tign og bljóða fegurð. Hann á ekki aðeins að vera samsafn sund- urleitra grafstæða, þar sem jafnvel er keppt um miður smekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.