Kirkjuritið - 01.02.1964, Síða 41

Kirkjuritið - 01.02.1964, Síða 41
86 KIRKJUIIITIÐ Við göngum á kögunarhól þessa dags og lítum augum jurtir og dýr — og djásn sköpunarverksins, manninn. Og undursam- legur er hann í breyskleika sínum allt frá uppliafi. En 5000 aldir liafa runnið í safn tímanna, síðan hann fyrst byggði jörð sína. Frá árdaga á hann sér þroskasögu svo bráðgera, að rétt er svo, að auga á festi: Skáld og spekingar, vísindamenn og vitringar, óbreyttir liðsmenn og píslarvottar. -— Og í lielgum skrúða í skauti morgunroðans: Sjálfur Kristur. — Það hefur gjörzt, sem okkur óraði ekki fyrir í öndverðu. Dýrleg er sú jörð, sem Guð hefur gefið. Undursamlegur í veikleika sínum sá maður, er liann skóp í sinni mynd. Hvílíkt fyrirheit á liann sér ekki í óraframtíð.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.