Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 41

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 41
86 KIRKJUIIITIÐ Við göngum á kögunarhól þessa dags og lítum augum jurtir og dýr — og djásn sköpunarverksins, manninn. Og undursam- legur er hann í breyskleika sínum allt frá uppliafi. En 5000 aldir liafa runnið í safn tímanna, síðan hann fyrst byggði jörð sína. Frá árdaga á hann sér þroskasögu svo bráðgera, að rétt er svo, að auga á festi: Skáld og spekingar, vísindamenn og vitringar, óbreyttir liðsmenn og píslarvottar. -— Og í lielgum skrúða í skauti morgunroðans: Sjálfur Kristur. — Það hefur gjörzt, sem okkur óraði ekki fyrir í öndverðu. Dýrleg er sú jörð, sem Guð hefur gefið. Undursamlegur í veikleika sínum sá maður, er liann skóp í sinni mynd. Hvílíkt fyrirheit á liann sér ekki í óraframtíð.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.