Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 14

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 14
252 KIRKJURITIÐ slíks máls. Enda þótt allir séu samdóma um nauðsyn endur- skoðunar og gangi þá auðvitaS út frá því, að endurskoðun leiði til meiri eða minni breytinga, er ekki liægt að ætlast tik að allir hafi eina skoðun á hverri einstakri hugmynd eða til- lögu. Slíkur ágreiningur er alltaf eðlilegur og enda gagnlegur, meðan mál eru á umræðustigi, og þarf ahlrei að skaða, ef star- sýni á hin minni atriði eða þráliyggja hindrar ekki heilbrigða yfirsýn. En varla var ástæða til að ætla annað en að rök- studdar óskir uni varlegri breytingar á einstökum prestaköll- um, þar sem slíkt getur orkað tvímælis, yrðu teknar til greina, áður en málið Jilyti lokaafgreiðslu, ef skynsamlega var á hahl- ið og með skilningi á mikilvægi þeirra meginatriða, sem skera úr og áður er að vikið og kirkjan mátti teljast einliuga um- Kirkjumálin á Alþingi. En nú fór svo, að þetta stórmál var svæft á Alþingi. Það konist gegnum eina umræðu. Sú umræða var ekki ómerk. Þar féllu viturleg orð og drengileg í garð kirkjunnar af vörum ábyrgra manna, en nokkuð var líka talað af takmarkaðri stillingu °? góðvild. Síðan lagðist málið til hvíldar í nefnd. Er það í annað sinn á næst liðnu kjörtímabili, sem sú liin sama nefnd, mennta- málanefnd Neðri deildar Alþingis, sýnir kirkjunni þá virðingu að leggjast á og svæfa stórmál, sem Kirkjuþing hefur afgreitt frá sér og kirkjumálaráðlierra flutt á Alþingi eða látið flytja- Eru slík vinnubrögð ekki til sæmdar og vekja ekki almenna lirifningu eða tiltrú. Það er skylt að muna og meta, að núverandi kirkjumálaráð- lierra hefur að sínu leyti tekið á þessu máli af lipurð og skilningi, sem og öðrum þeim málefnum kirkjunnar, sem 1*1 lians kasta hafa komið. Hann liefur fyrr og síðar lýst jákvaeðu viðhorfi til þeirra meginsjónarmiða varðandi umrætt skipu- lagsmál, sem ég hef lýst. Sérstaklega liefur jákvæð afstaða hans lil þeirra nýmæla, sem kristnisjóður felur í sér, verið mikih virði. Sú er eindregin von vor, að næsta Alþingi láti betur til sín taka um lausn þessa máls í samræmi við þá meginstefnm sem mörkuð hefur verið. En það er liverri stofnun stórleg1* bagalegt, að endurskoðun á skipulagi lendi í löngum vafning' urn, ef upp á slíku er fitjað á annað borð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.