Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 72

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 72
svo lengi sem þess var nokkur kost- ur. Á fyrsta skeiði umbrotanna var það grundvallarregla í siðbótinni. Óskin um fermingu „anstatt" hinnar gömlu sýnir, að siðbótarmennirnir höfnuðu ekki eldri siðvenjum um- svifalaust. Fylgjendur Lúthers voru ekki spellvirkjar ó myndir. Uppgjör Lúthers við Karlstadt sýnir hver að- ferð þeirra var, þegar um var að rœða forna helgisiði og tókn. III Hið fyrsta höfuðatriði, sem fyrir oss verður í norsku fermingunni, er jótn- ingin. Segja mó, að fyrsta norska fermingarformið (ordning I) sé aug- Ijós jótningarferming. Allt atferlið er í ramma trúarjótningarinnar og stefn- ir til hennar. Athöfnin hefst ó því, að fermingarbarnið les postullegu trúar- jótninguna. Henni er fram haldið með áminningu prestsins og bœn um, að fermingarbarnið „ydmykt og opriktig má kunne bekjenne den (den kristne tro) for Gud og menigheten". Þar nœst kemur spurning til fermingar- barnsins um afneitunina og t r ú n a , og hún krefst j á t a n d i svars til staðfestingar. Og að lokum kemur skýrt fram í þakkarbœninni, að takmarkið er framhald játningar- innar „i ord og gjerning" sem af- leiðing þess, að „Gud ná har oplyst dem ved sitt ord". Hér er ekki erfitt að bera kennsl á hinn s ö g u I e g a - lítúrglska arf. Hin fyrsta lútherska ferming og hin pietistiska ferming hafa báðar skilið hér eftir spor sín, en meiri er þó skerf- ur pietismans. 70 í handbókum siðbótarmanna voru í rauninni engar spurningar um játn- ingu. Yfirleitt var talið, að játningin vœri undirskilin, þegar farið vceri með kenningar frœðanna. Frœðin eru játningabók fermingarbarnsins, — ekki námsbók.36 Próf og játning eru eitt. Fermingarbarnið er ekki beð- ið um huglœga (subjektive) trúar- játningu sína, heldur um trúfrœði kirkjunnar. Loci Melanchtons frá 1543 segja svo: Professio doctrinae, Þar er um að rœða „die fúrnembesten stúcke der Christlichen lehre zu bekennen".37 Og fermingarbarnið skal standa reikningsskap trúar sinn- ar „aus ihrem catechismo".38 Hinn persónulegi þáttur felst í orða- lagi eins og „selbst bekennen".39 M- ö. o. þá geta fermingarbörnin ekki lengur látið guðfeðgini og foreldra ein um að fást við spurninguna um kenningu og trú, heldur skulu þau s j á I f viðurkenna og játa þá trú, sem þau eru skírð til. Það fór þó svo, að enginn ferm- ingarháttur siðbótartímans kom til Noregs. Á þeim tvö hundruð árurm sem það tók ferminguna að komasf til Danmerkur og Noregs, lagði hún lykkju til „vesturs" á leið sína með viðkomu hjá Bucer og Spener og tók ekki litlum breytingum á þeirri ferð- Þetta kemur einnig skýrt í Ijós að því, er játninguna varðar. Tilskipun Kristjáns VI. frá 1736 leggur langt- um meiri áherzlu á játningu persónu- legrar, huglœgrar (subjektiv) trúar, heldur en fermingarskipanir siðbótar- tímans gerðu.40 Hér sjást enn skýf áhrif frá guðfrœði samtímans á hinn nýja helgisið. Theologia regenitorum I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.