Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 87

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 87
m nar j'^andi og skýru ímyndar (image) ; nnsímyndar, sem oss bregzt ekki að sjá“ rasögn Nýjatestamentisins. Fyrst í stað fór SS' °9randi staðhœfing Káhler fram hjá g nnurn* Það er ekki fyrr en með Rudolf ^ tmann^ sem þessi kenning Kahler vekur at- V9 i, því q5 Bultmann umskrifaði hana, svo aö hún fékk notið sín. ^gnrýniguðfrœðí nútímans Qt,SÍðastu óratugum hefir átt sér stað stór- g Vglisverð þróun sem hófst með Rudolf fjmtm?nn °9 ^Vrir áhrif hans. í hundrað og l^mmtiu ár höfðu menn fengizt við hinn sögu- fra*3 '*?Sa’ Gagnrýniguðfrœðin varð til að sýna ^ T* a' "versu þetta viðfangsefni var gjör- am°g.u'e9t. Þessi guðfrœði sýndi þá dirfsku U v'ðurkenna það opinberlega, og þessi nú- semQ ga^nrVn''9uðfrœði sneri baki við því, fr 9erzt hafði með fyrri gagnrýni-guð- ^'ðurkenndi sjónarmið Kahler, a. m. k. I 7 s/nc'U/ a® viðfangsefnið um hinn sögu- £ ^6SU var bœði óleysanlegt og einskisnýtt. Sneri bun sér að viðfangsefninu <*"i Þv k Krist. V g m a , sneri sér að boðskapnum um sjna gnrVn‘'9uðfrœðin grundvallar afneitun ° a viðfangsefninu um hinn sögulega Jesú, á « .tUr^Var^ s‘tt til hinnar postullegu boðunar Sti' u eftirfarandi atriðum. '3en<^ir a/ bve heimildirnar eru ein- S'CEðar Vór u-r SVo ' er n°tum engin rit frá hendi Jesu, bekk56^ '1a^um ^ra Póli postula, heldur sem ^ekk' ^6SU a^eins a^ guðspjöllunum, trý _ ' eru œvisögur, heldur vitnisburður um hefjr r° Sp'a"in 9eyma töluvert af efni, sem bela' 60916 ^aS* mat ' meðförum og margar Um ,a®nir ''e^enc's) er nœgilegt að geta Ur bjrrtaVerkasa9urnar)- Öll guðspjöllin fjög- 9c»ðs a|/eSa/ e'ns °9 bann er skilinn með trú binn | Smannanna- Markúsarguðspjall birtir ieVnd e^nC^a san ^uðs. Mattheus birtir hinn UnnarQ ,ISrae'skonun9- Lúkas birtir Drottin kirkj- sVo s ' ^rarr,tíð og Jóhannes birtir Guðs son, efni e m ^ann siáIfur opinberaði sig. Úr þessu bafa b ^ semja œvisögu Jesú. Það Vér verð'^rU^ t"rauna sýnt/ sem mistekizt hafa. stakl*ei" u" 'asna vi^ binar subjectivu, ein- um Unc'nu svonefndu ,,rannsóknir á hin- réttar ?.Uu9a ^esu * ^er ver^um draga ° Vktanir af því einu, að vér getum að- eins þekkt Jesú, svo sem hann birtist í búningi mytunnar. Vér verðum að viðurkenna, að vér náum ekki til þess, sem er baksvið k e r y g m a . Reynum vér það, þá höfum vér ótrausta fótfestu. (2) Samt er það ekki svo, að heimildirnar geri oss allt ókleift í þessu efni, segir gagnrýni- guðfrœðin. Þeir tímar eru að baki, sem óvís- indaleg efagirni gat leyft sér að efa, hvort Jesús hafi nokkru sinni verið til. Sannarlega er því svo farið, að vér getum aflað oss tölu- verðrar vitneskju um Jesú og einnig um það, sem hann boðaði. En beitum vér aðferðum sögu- legrar rannsókna við að greina heimildir, þá verður ekkert fyrir hendi, er hefir þýðingu fyrir trúna, segir gagnrýni-guðfrœðin. Þessi Jesús frá Nazaret var spámaður Gyðinga. Hann var spámaður, sem skildi til hlýtar ,,hina gyðing- legu guðsmynd í hreinleika hennar og stað- festu". Hann sá manninn algjörlega á valdi syndarinnar, boðaði honum fyrirgefningu Guðs og krafðist algjörrar hlýðni. Hann var spá- maður, sem hélt því fast fram, að afstaðan til orða hans ákvarðaði afstöðuna til Guðs. Þrátt fyrir þetta tilheyrði hann gyðingdómin- um. Það, sem hann boðaði var róttœk gyðing- leg trú á Guð í anda Gamlatestamentisins. Að skilningi Bultmans er saga Jesú hluti sögu Gyðinga, en ekki kristninnar. Þessi gyðinglegi spámaður hefir sögulega þýðingu fyrir guð- frœði Nýjatestamentisins, en hvorki hefir hann né getur haft neina þýðingu fyrir kristna trú, því að hún hófst ekki fyr en á páskum. (Þetta er furðuleg kenning). Hér erum vér á vegamotum. Hverjum dytti í hug að segja að Islam hafi fyrst komið upp eftir dauða Múhameðs eða búddadómur eftir dauða Buddah? Ef vér samþykkjum þessa kenningu, að kristnin hafi hafizt á páskum með boðskapnum um hinn upprisna Krist, þá er rökrétt afleiðing þessa, að þar eð Jesús var gyðinglegur spámaður eingöngu, þá til- heyrir hann ekki kristninni. Bók Bultmanns: Theologie des Neuen Testa- m e n t s , hefst svo: „Boðskapur Jesú tilheyrir forsendunum fyrir guðfrœði Nýjatestamentisins, en er ekki hluti þeirrar guðfrœði". Hér skal að- gœtt fleirtalan „forsendunum". Þetta gefur til kynna, að boðskapur Jesú er ein forsenda guð- frœði Nýjatestamentisins ásamt mörgum öðr- 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.