Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 22
fastsdœmi, skipaður 1. maí s. I. Hann er fœddur ó Breiðabólstað á Skóga- strönd 24. ianúar 1941, sonur hjón- anna Magneu Þorkelsdóttur og Sigur- björns Einarssonar, þá sóknarprests. Hann lauk embœttisprófi í guðfrœði haustið 1972. Kona hans er Lilja Garðarsdóttir. Karl Sigurb|örnsson vígðist 4. febrúar, settur annar sóknarprestur í Vest- mannaeyjum. Hann er fœddur í Reykjavík 5. febrúar 1947, bróðir sr. Árna Bergs. Embœttisprófi í guðfrœði lauk hann í janúarlok þ. á. Kona hans er Kristín Guðjónsdóttir. Valgeir Ástráðsson vígðist í Skálholti 18. febrúar, skipaður sóknarprestur í Eyrarbakkaprestakalli, Árnesprófasts- dœmi frá 1. s. m. Hann er fœddur í Reykjavík 6. júlí 1944 og eru foreldr- ar hans hjónin Ingibjörg Jóelsdóttir og Ástráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri. Hann lauk embœttisprófi í guð- frœði haustið 1971. Kona hans er Að- alheiður Hjartarsdóttir. Gylfi Jónsson vígðist 17. júní, settur sóknarprestur í Staðarfellsprestakalli, Þing. Hann er fœddur á Akureyri 28. april 1945. Foreldrar hans eru hjónin Petronella Pétursdóttir og Jón Helga- son, verkstjóri. Hann lauk embœttis- prófi í guðfrœði nú í vor. Kona hans er Þorgerður Sigurðardóttir. Vér fögnum þessum nýliðum og biðj- um Guð að styðja þá og blessa. Kirkjur vígðar Fimm nýjar kirkjur voru vígðar á árinu: Melgraseyrarkirkja, ísafjarðarpróf-/ var vígð 10. sept. Þar var áður bcen- hús s. n.: Bœndur í vestari hluta Naut- eyrar- (áður Kirkjubóls-) sóknar höfðu reist þar kirkju og var leyfður gröftur að henni, en að öðru leyti hlaut hun ekki rétt sóknarkirkja. Kirkjan fauk 1 ofviðri snemma árs 1966. Fljótleg0 hófst undirbúningur að því að reisa kirkjuna að nýju. Var samþykkt 0 safnaðarfundi og síðan héraðsfundi að skipta Nauteyrarsókn og gekk þa^ fram árið 1970. Sóknin er nœsta menn. Allt um það er kirkjan bið myndarlegasta hús og vandað á ciH0 grein. Nauteyrarkirkja, en að henn1 stendur einnig mjög fámennur söfn' uður, hefur og hlotið búningsbcetur °9 viðgerð. 'nð Grensásskirkja í Reykjavík var vig 24. sept. Þetta er að vísu aðeins hN^ áœtlaðrar kirkjubyggingar, en nne þessari framkvœmd hefur söfnuðurinn komið sér upp góðri starfsaðstöðu' sem hann getur vel við unað fyrst urri sinn. Hábœjarkirkja, Rangárvallapróf-, vö vígð 8. okt. Það er vegleg kirkja, serri ber glöggt vitni um mikinn áhugd dugnað safnaðar síns. , * 3« Miklabœjarkirkja, Skag., var vig° | júní s. I. Hún er með meiri kirkjum sveita og vel til hennar vandað- , nokkur opinber aðstoð hefur veri té látin við þessa myndarlegu r kvœmd, því þetta var lénskirkjd- 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.