Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 70
afskiptaIíti11 um þau. Allan hug sinn lagði hann á safnaðarlíf dómkirkjunn- ar, tilbeiðslu og bœnalíf ásamt því að rœkta vináttu og fjölskyldutengsl inn- an safnaðarins. Rœktun trúarlífs safn- aðarins var höfuðefni hans. Þegar sr. ffrench - Beytagh fluttist til Jóhannesarborgar skipti hann sér heldur ekki af stjórnmálum, en hann hvatti alla kynþœtti til tilbeiðslu í dómkirkjunni og lágu til þess trúar- ástceður einar, en ekki stjórnmála- ástœður. Jafnframt gjörðist hann baráttumaður fyrir bœttum lífsháttum þeirra, sem lítils máttu sín, svo sem miklum hluta hinna þeldökku var hátt- að. Hann reis upp gegn hinu þjóðfé- lagslega óréttlceti líkt og Reeves bisk- up, en sr. ffrench-Beytagh, sem þá var orðinn dómprófastur í Jóhannesarborg, hafði aðrar forsendur en stjórnmála- legar. Hann beindi orku sinni að af- leiðingum kynþátta-aðskilnaðarins. Forsendur hans voru sprotnar úr jarð- vegi trúarinnar og úr lífsháttum dóm- kirkjusafnaðarins, sem lagði mikla áherzlu á kœrleiksverk til handa hin- um undirokuðu ásamt boðun fagnað- arerindisins, enda sagði hann,aðhann hefði hlotið lofið fyrir það, sem aðrir hefðu gert. Störf sr. ffrench-Beytagh beindust fljótt að hinum yfirgefnu fjöl- skyldum, þar sem heimilisfaðirinn hafði verið hnepptur í fangelsi. Þá fór líka að bera á ýmsum ásökunum í garð hans. Þeir, sem orðið höfðu fyrir barðinu á Apartheid, aðskilnaði kynþáttanna gátu ekki vœnzt réttlœtis úr hendi rlk- isstjórnarinnar, en þeir vœntu hjálpar kirkjunnar. Meðal þeirra, sem lögðu sig mest fram var dómprófasturinn. Hann var mjög félagslyndur maður að eðlisfari, málglaður og dálítið ógœt- inn og kœrulaus í orðum og sérstak- lega, er hann talaði við vinveitt safn- aðarfólk um hina pólitísku valdsmenn. Sú ógœtni var ekki sprottinn af illviljo eða hatri, heldur var þetta ógœtni glaðsinna manns, sem lét ýmislegt fjúka eins og það, að hann hafði átt að segja um einhvern pólitískan þjóð- stólpa: ,,Það œtti að skjóta svoleiðis náunga". Orðbragð sem þetta gat orðið dýr' keypt. Það kom honum algjörlega á óvart, þegar hann var handtekinn. Aðalvitn- ið gegn honum var maður, er átt haföi í erfiðleikum og var einn úr söfnuði dómkirkjunnar, en annað hvort var hann illmenni eða geðbilaður, þar eð sönnunargögnin, sem frá þessum manni bárust og öðrum reyndust hald' laus að kalla er á reyndi. Dómprófast' urinn var sýknaður af þeim ákcerum, sem á hann voru bornar, en þœr voru að hann tceki þátt í að þjálfa skceru- liða og skemmdarverkamenn og hvett' til ofbeldis gegn stjórnvöldum. Þegar dómprófasturinn var fangelsaður vakt' það brátt heimsathygli. í fangelsi sat hann 1 einangrunarklefa um nokkurra mánaða skeið. Varð að gangast undir miklar yfirheyrslur og síðan sceta rétt- arhöldum og dómsorði um fimm °í0 fangelsi. Var þó síðar sýknaður, er mál hans var tekið fyrir að nýju. Þegar þessi sýknun var fengin dönsuðu hm1 þeldökku vinir hans og grétu af fó9n uði fyrir framan dómkirkjuna í Jóhcmn esarborg. Sr. Gonville ffrench-Beytagh ha ekki hugsað sér að flytjast á brott, e° 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.