Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 41
Frelsisþrá Lúthers og hreinskilni gat ekki látið sér lynda tjáningarmáta mystikurinnar varðandi manneskju °9 sálarlíf. <,Margt er um það skrifað, hversu ^anneskjan megi guðdómleg verða; sti9a hafa menn smíðað til að klifra UPP til himins. En það er of smátt og Sagnslaust. Hér er oss bent á ^kernrnstu leiðina til fyllingar, til að yllast svo af Guði, að þig vantar ®kki neitt, svo að þú lifir allt I einu, SV/o að allt, sem þú segir, hugsar og efir fyrir þér, í stuttu máli, að lif P'tt i heild verður alveg guðdómlegt." ^v° mikið fann Lúther i hugguninni. . ar l'^ði hann hreinni sœlu en í hrifn- ln9arkenndum hrolli og ölvun mystik- Urinnar. Hann komst ekki upp til lrn,ns eftir svimháum stiga i mystik- ~ heldur sá trúin himininn opn- nn beint fyrir ofan sig. Fyrirgefningin s reymdi niður — himnesk gjöf, yfir- 9ncefandi ríkuleg og óverðskulduð .'ns °9 varmi sólar. Þar inn fór Lúther Slnu verki, þar kom hughreysting hans frá himni. y ^ftir marga daga og ncetur rann P fyrir honum meiningin í orðum þ^^n^bféfsins um réttlœti Guðs. Il^r st°® œyndar: Hinn réttláti á að a af trú, það er, að lifa af Guðs 9|of- I miskunn rettláta sinni gerir Guð oss , gegnum trúna — það er túlk- ars i r°inu r®ttlceti, sem kemur ann- nána ^r'r ' V°rU mu''' iielclur þýðir Sern S °g þó ekki alveg — sama rótfe°r^'^ synctafyrirgefning. Sú stund hve6Stist ' minni Lúthers, þrátt fyrir fQnrS a9sle9ar kringumstœður. ,,Þá fc®ddL ®9 vœri knreinIegQ lur að ný|u og fannst, að ég vœri að ganga inn til Paradísar um opnar dyr. Nú vegsama ég þetta dásamlega orð réttlceti með jafn miklum kcerleika og ég hefði áður ofsótt það af hatri. Þessi ritningarstaður hjá Páli var í reyndinni hlið Paradísar fyrir mig." Lúther var nú inni í hinu allra heil- agasta í kirkju og kristindómi. Hér inn skín Guðs skœra sól, en ekki neitt Ijós af mönnum tendrað. Hér var ekki spurning um neina skiptingu milli Guðs og manns. Til þess var Guð of auðugur og manneskjan of fátœk. Fyrir því fór Lúther ekki úr kirkjunni til að mynda sérflokk eða byggja sér nýja kirkju. Þess í stað gekk hann dýpra inn í hina einu heil- ögu kaþólsku kirkju, til að halda áfram og þroska hið eiginlega líf kristindómsins þar. Hann þrengdi sér inn í hið allra helgasta, sem menn höfðu gleymt. Á undan honum voru þeir þar, Páll, Ágústínus og margir aðrir. En að fráskildum Páli hefir enginn á þennan hátt upplifað og túlkað þá huggun og þann kraft, sem fólginn er í trúnni á guðdómlega fyrirgefningu. „Þar, sem fyrirgefning syndanna er, þar er einnig líf og sáluhjálp." Trúarbrögðin voru þá, eins og endranœr, mjög saman sett úr mörg- um þáttum: Sakramentum, híerarkíu, klaustralífi, pílgrimsferðum, helgisið- um, talnaböndum, von, kcerleika, og í öllu þessu miðju var einnig trú, það er, játning á formuðu efni trúargrein- anna. Að skilningi Lúthers voru trúar- brögðin fólgin í einum þœtti, það er, fulvissu trúarinnar um náð Guðs í Jesú Kristi. Trúarbrögðin opnuðu Lúther flóð- 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.