Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 30
ekkert í því, að faðirinn skuli vera yf- ir sig glaður út af heimkomu týnda sonarins. Einhvern veginn hefurglaum- gosanum honum bróðir mínum tekizt að fá allt og alla til þess að snúast í kringum sig. Það hefur ekki verið látið svona með mig. Enda kom ég aldrei heim, einfaldlega af þvi að ég fór aldrei að heiman. Aldrei heldur slátr- að svo mikið sem kiðlingi mín vegna !! Svona finnst trúum, kristnum kirkju- gestum, fyrirmyndarborgurum Vestur- landa, þeir vera settir hjá. En eru þeir það? ,,Sonur (!) minn", segir faðir hans við hann í sögulok, ,,þú ert alltaf hjá mér og allt þitt er mitt." Hér er skýrt að orði kveðið. Fað- irinn segir ekki heldur: „Aumingi! Þig skortir hugrekki til að syndga. Sóma- kœr hefurðu verið af því einu, að þú ert raggeit." Nei, faðirinn heiðrar þann son, sem reyndist trúr og dyggur. f dœmisögu sinni er Jesús að lýsa þeirri tegund Farísea, sem tekur alvar- lega trúarlegar og siðferðilegar skyld- ur sínar. Þessum mönnum sýnir hann að vísu ávirðingar sínar og galla (það eru þúsundir svona manna í kirkju nú- tímans), en án þeirrar illgirni, sem gcetir svo mjög hjá okkur, þegar við köllum náungann „bannsettan Farís- ea." Enda hljótum við að játa, að það er talsvert spunnið í þann, sem stund- ar daglegan biblíulestur, rœkir bœna- líf, hlýðir boðorðunum eftir megni og sœkir kirkju. Og þó má sjálfsagt deila um þetta. Margir munu segja sem svo, að þetta fólk sé ekki kristið, nema að nafninu til, dautt úr öllum œðum, og trúrcekni þess hvorki fugl né fiskur." En faðirinn er á öðru máli. Það er ekki aðeins týndi sonurinn, sem hann þekkir út og inn. Honum er og fullvel kunnugt um það, sem bcerist í brjósti eldra sonarins. „Þú ert hjartfólgið barn mitt og alltaf hjá mér. Mitf er þitt og þitt er mitt." Hér kynnumstvið því enn einu sinni gcezku og mildi föðurins á himnum. Það, sem við mennirnir álitum ómerki- lega uppgjöf hugleysingjans, kallar Guð blessaða heimkomu týnds sonar. Og það, sem við mennirnir teljum hversdagslega lítilmennsku eldri son- arins, kallar Guð trúmennsku þess manns, sem í hlýðni hefur beygf sig undir þann heilaga vilja, sem heim- ana skóp. Guð elskar alla menn. Jafn- vel ég og þú með öll skrýtilegheit, eig- um öruggan stað í hjarta hans. En hvað er eldri sonurinn þá að kvarta? Eitthvað hlýtur hann að hafa ti! síns máls, þegar honum finnst hann ekki fá nóg út úr lífinu. Það er ekki ímyndun ein, að lítið sé um fagnað og gleðskap í lífi hans. Sannleikurinn er sá, að eldri sonurinn á ekki sjö dag- ana sœla. Líf hans er svo óttalega ein- hœft og þreytandi. Nú er þetta í rauninni stórfurðulegL Það cetti kappnóg lífsfylling að vera því fólgin, að hafa náið samfélag Drottin. Það eitt cetti að nœgja þess að gefa lífi mannsins tilgang< merkingu. Hvað er þá að? Það eí greinilegt, að til er sú tegund gu^s' ótta, sem er svo dauf og drungale9' að hún megnar ekki að gjöra manninn hamingjusaman. Það eru til hópar o „góðu fólki", sem aldrei fcer að upP lifa gleði og hlýju trúarinnar. Þetta fólk lifir svo leiðingjörnu lífi, að á sf j iðum stundum langar það beinlmis þess að taka hliðarspor, þráir við til 220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.