Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 68
þó um stuttan tíma aðstoðarbiskup í Chichester. Þegar biskupsdœmi losnaði í Bret- landi var nafn Ambrose Reeves óvallt nefnt, en hann var aldrei skipaður í slíkt embœtti. Mikil áherzla var lögð á það, að hann yrði skipaður biskup í Sheffield, þegar Leslie Hunter, biskup lét af embœtti. „Þeim dyrum var ekki aðeins lokað, heldur settir slagbrand- ar fyrir". Ambrose Reeves var þó ekki framandi maður. Áður en hann fór til Suður-Afríku hafði hann verið at- kvœðamikill maður í ensku kirkjunni og hefði hlotið meiriháttar embœtti í öðru hvoru erkibiskupsdœmanna, ef starfsvettvangur hefði orðið á Bret- landi. Þegar svo treglega gekk að fá hon- um hœfilegt starf gjörðist hann for- stöðumaður kristnu stúdentahreyfing- arinnar öðru sinni (SCM), er honum var boðið það starf. Þessi meðferð á Ambrose Reeves um embœttisveitingu hefir valdið mörgum manni undrun. Þeir, sem kynntust honum náið bera mikla virðingu fyrir honum. William J. Gordon, jr., biskup í Alaska segir um hann, að heimurinn þarfnist fleiri manna, sem líkist Reeves biskupi, sem sé óttalaus maður og helgaður maður. Hann hafi ekki verið auðveld- ur œtíð í sambúð við aðra, en hann hafi þó gert veröld þessa betri stað til sambúðar mönnum. Prófessor J. E. Fenn, öldungakirkjumaður, sem var samstarfsmaður hans í stúdentahreyf- ingunni (SCM) á árunum 1927 - 1931, segir, að hann hafi verið svo þraut- seigur, að aldrei hafi hann gefizt upp við verkefni sín og aldrei lagt neitt á hilluna fyrr en hann komsf að niður- stöðu og þá varð honum ekki haggað um hársbreidd. Sömuleiðis fer orð af honum sem mannasœtti og er í minn- um höfð afskipti hans af verkfalH hafnarverkamanna í Liverpool 1945, sem leiddi til þess að verkamenn tóka tii starfa á ný. Það var þessi sáttar- gjörð hans, sem mjög var höfð til hliðsjónar, þegar valinn var biskup til Jóhannesarborgar árið 1949. Áður hafði biskupinn í Chichester (George Bell) boðið honum að gjörast aðstoð- arbiskup sinn, sem biskup í Levves. Tvcer bœkur hefir Ambrose Reeves ritað: Önnur er um manndrápin 1 Sharpeville, „SHOOTING OF SHARPE' VILLE", en hin er föstubók og nefnist „CALVARY NOW". Síðustu sex árin hefir hann veri° sóknarprestur við St. Michael kirkjuna í Lewes, og hefir orðið þar mikil snd- urnýjun í lífi safnaðarins. John Peart-Binn, sá, er fœrðiœvisog- una í letur, segir um Ambrose Reeves- Mönnum getur virzt œvistarf han5 merkt þjáningu, mistökum og sorta skýjum. Víst er persónuleiki han5 margslunginn. Auðmýktin blöndu stolti og óumdeilanlegur heiðarle' blandinn ýmislegum viðbrögðurm Hann er mannascettir og jafnfra uppreisnarmaður, stjórnmálamaður °9 guðsmaður. Maður þolgóður, en þ° 11 illa flón. Umfram allt er hann maður' sem hefir þjáðst vegna trúar á r-rl játandi trúarinnar, Confessor j! sem kirkjan virðist ekki hafa 9eta notað sem skyldi, en Guð hefir 9er það. 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.