Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 53
Orðabelgur •Honvarpsþátfur um fóstureyðingar inhvern dag á nýliSnu hausti leiddi 'ður Guðnason, fréttamaður, dálítinn °P fólks fram fyrir áhorfendur sjón- VarPs og hóf samrœður um Fóstureyð- 'n9ofrumvarpið, svonefnda. Hvortsem Urn Var oS kenna stjórnandanum eða eytingarleysi einhverra annarra að- 1 a' bá vakti nokkra athygli, að í þess- nrn hópi var enginn sérstakur málsvari rjstinna viðhorfa. Ætla mœtti þó, að ° am vceri Ijóst, að hér er mál til um- U' sern varðar kristna menn öðrum ^ei~nur. þar ag g svo ag heita n' að mestur hluti íslendinga sé kr|stinn. s-^ bessu leyti var sjónvarpsþáttur n°kkuð í œtt við frumvarpið sjálft. bví er að mestu, svo ekki sé meira frrpA- ^en9'^ a snið við kristna sið- sk I l°® sem hún sé aflóga. Það ve° Þó fram tekið hér, til þess að ekki 'H^kilið, að tveir lcekna þeirra, vip rumvarpið rœddu í sjónvarpinu, Qr ein<^re9nir fylgjendur kristinn- bnis' ^rCe®'' bótt ekki vœri þess bein- flutn i:ramkoma þeirra og mál- þein'n9ur var sjálfum þeim og stétt ra til sóma. Kr* Hére? Tl®horf-í fÍölmi3lum til u 6 ki vakið máls á þœtti þessum GygQSS vekja tortryggni til Eiðs hanna^°nar' mun flestra mál, að Se einhver hinn ágœtasti og geð- þekkasti fréttamaður, íslenzkur, um þessar mundir. Hitt er aftur sannast sagna, að þátturinn, margnefndi, bar þau einkenni, sem nú setja mjög svip á íslenzkt þjóðlíf, einkum þó íslenzka blaðamennsku og fjölmiðla. Þótt mjög oft sé vikið að trúmálum, stundum með annarlegum hœtti, þá láta ís- lenzkir blaðamenn og stjórnendur fjöl- miðla oftast svo, sem þeim komi krist- inn dómur og kirkja ekkert við. Varla tekur því að nefna, að islenzk- ir stjórnmálamenn séu undir sömu sök seldir. Skylt er skeggið hökunni og öf- ugt. En þeir fara nú senn að skipta minna máli, því að nú verður œ Ijós- ara með hverjum degi, að blaðamenn hafa völdin í veröldinni. Nœgir að benda á vandamál Bandaríkjaforseta því til staðfestu. Þó sakar varla að minna á, að forystumenn stjórnmála- flokka sátu nýlega fyrir svörum íhljóð- varpi. Ekki gat undirritaður hlýtt á þá alla. Mjög lítið virtist vikið að kristn- um dómi í spurningum til þeirra. Þó spurði einhver Ragnar Arnalds um af- stöðu flokks hans til kristinnar frœðslu. Þar komu nokkuð skýr svör. Flokkur- inn vildi einkum beita sér fyrir aukinni frœðslu um trúarbrögð almennt. Slík svör ber að leggja á minnið, því að hin almenna trúarbragðafrœðsla er ekki annað en sauðargœra þeirra manna, sem vilja draga úr kristinni frœðslu og áhrifum hennar. 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.