Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 92
barst ungur til írlands og hlaut þar menntun sína og mótun. Síðan fluttist hann til meginlands Evrópu, stofnaði þar klaustur, sem hafði mikil óhrif víðsvegar. Hann reit sögu slna í formi jótningar, og er hún aðalheimildin um hann. Aðaltókn hans eru snókur og þriggjablaðasmóri. Við hann er Pat- reksfjörður kenndur. Gregor mikli (540-604). Hann var munkur, djókni, óbóti og síðast pófi. Hann gaf messunni það form, sem hún hefur í aðalatriðum haft síðan. Hann endurskoðaði handbœkur kirkj- unnar, kom nýrri skipan ó kirkjusöng þann, sem við hann er nú kenndur og tíðkast enn víða um kirkjuna. Hann barðist gegn Langbörðum, styrkti klausturslifnað, fordœmdi þrœlahald, barðisf fyrir kjarabótum fótcekra, hvatti til einlífs presta o. fl. Hann hélt mjög fram forystuhlutverki Rómar- biskups í kirkjunni og hefur þvi oft verið nefndur faðir Pófadómsins. Hann var trúmaður mikill og strang- ur við sjólfan sig og aðra. Tókn hans er biskupsstafur, þó að pófarnir séu einu biskupar kirkjunnar, sem aldrei hafa borið hann. Annað tókn hans er pófakóróna. Þó er eitt tókn hans bók- rulla með nótum. Eru það 4 strengir með ferhyrndum nótum og undir þeim stendur: ,,Ora pro nobis Deum". Auk þessara og fleiri stórmenna i sögunni var fjöldi annarra helgra manna bœði karla og kvenna, sem lifði helgu lífi og voru í heiðri höfð viðs vegar um kirkjuna, þótt þeir hefðu ekki úrslitaþýðingu í hinni al- mennu sögu. Skulu hér nefndir örfóir þeirra, sem minnzt var hér ó landi. Marteinn fró Tour (315-397). Hann stofnaði fyrsta klaustur i Frakklandi, varð biskup um 370. Var óvenju mik- ill trúboði og kraftaverkamaður. Hann varð afar mikils metinn, sem dýrlingur, kringum allt Miðjarðarhaf og í Vest- ur-Evrópu allt til íslands. Hér varð hann nafndýrlingur margra kirkna. Eftir honum var Marteinn Lúther heit- inn, af þvi að hann fœddist ó messu- degi biskups, sem er hinn 11. nóv. Sa dagur hefur fram undir þetta verið kallaður Marteinsmessa hér ó landi- Meðal tókna hans er hestur, ve'gna trúborðsferða hans. Annað tókn hans var brennandi stóll, vegna ofsókna er hann þoldi. Nikulós fró Bár (4. öld). Hann var einn af þekktustu dýrlingum kirkj- unnar og mjög metinn hér á landi- Honum voru helgaðar nokkrar kirkjur hér, þ. á. m. kirkjan í Odda o. fl. Hann var biskup í Myra í Litlu-Asíu. Messa- dagur hans var 6. des. Tákn hans eru m. a. akkeri, skip, kórkápa, skreyh þríhyrningi. Ólafur helgi (d 930), Noregskon- ungur. Messudagar hans voru 29. il-l|l og 3. ágúst. Tákn hans eru orustuö)-1' kóróna, veldissproti og sverð, sveðja o. fl. Marteinn Lúther. Hann hefur einnið fengið sitt tákn, sem er hin svo nefnda Lúthersrós, er getið var fyrr. Fer ve á því, að hann sé einnig i þessu efpl settur á bekk með eldri stórmennun1 kirkjunnar, þótt hann sé barn annan" ar aldar. 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.