Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 64
Ambrose Reeves, rekinn fró Suður- Afríku í sept. 1960. Ambrose Reeves varð biskup í Jó- hannesarborg í Suður-Afríku órið 1949. Hann hafði œtíð haft mikinn óhuga á stjórnmálum og heimsmálum almennt. Þessi áhugi virtist ekki Iiggja mönnum í augum uppi, þegar hann kom til Suður-Afriku og hafði þó haft töluverð afskipti af þjóðfélagsmálum á Englandi. Það fór þó svo, að stjórn- völd I Suður-Afríku fengu sig fullsödd og sögðu við lok veru hans þar, að hann hefði komið til landsins ,,með fingurinn á byssugikknum". I upphafi biskupsdóms síns er mœlt, að hann hafi verið hœglátur í um- gengni og ráðþœgur og sinnt biskups- embœtti sínu af kostgœfni. Daginn hóf hann með messu og bœnahaldi og gekk síðan að biskups- störfum sínum hiklaust. Hann undirbjó 254 rœkilega það, sem hann vildi láta gera. Tók ákvarðanir eftir að hafa hlýtt á ráð samstarfsmanna sinna, en aldrei meðan hann ráðfœrði sig við þá. Sumir nefndu hann einrœðisbisk- up. Fyrsta árið visiteraði hann biskups- dœmi sitt og kynntist söfnuðum og kennilýð, hóf trúboðsherferð (ef svo má að orði kveða) og var mjög að- gœtinn í þeim málum, sem vörðuðu ríkisvaldið. Samt fór það svo, að hinn hvíti hluti safnaðanna fann fljótt, að eitthvað bjó að baki umgengni hans við þá. Þeir voru þvingaðir í návisl hans, og hann var heldur ekki óþving- aður í návist þeirra. Hann virtist of spenntur, of alvarlegur og helzt til erf- iður. Þeim þótti fljótlega draga ský fyrir sólu, enda voru Suður-Afrikubúat vanir biskupum, sem þeim fannst að kynnu að koma vel fram og hefðu 0 sér snið sveigjanleika og ráðkœnsku. Ambrose Reeves var lítið um það gef'ð „að koma fram" og undir hœglátu yf' irbragði var heit skapgerð. Því vc,r það, þegar Ambrose Reeves fór fr° Suður- Afriku, að maður einn áberandi í þjóðlífinu sagði: „Guði sé lof, a^ þessi hœttulegi biskup er farinn fra Suður- Afriku. Líklega fcer kirkjan nU að vera í friði. Frið vildi meiri hluti hvítra manna fá framar öllu öðru, en engan frið v°r að fá hjá Reeves biskupi. Síðustu ád11 var því viðkvœðið hjá mörgum hinfa hvítu manna: „Hver mun losa okkur við þennan óróaprest". Ambrose Reeves hefir þann eigia leika, sem þrýsfir fólki til að taka a stöðu. Sumir prestanna töluðu urT1 prestslega tilfinningu hans, viturleQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.