Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 56

Æringi - 01.01.1908, Page 56
54 brotnir geislar ljósir löngum litka úSans dropa smáu. Þannig mœlsku falla fossar fram úr snildar spekings munni leika allir andans blossar yfir djúpum mannvits brunni. Erfitt mun í litlu ijóði að lysa miklum andans köppum heilla ráða ríkum sjóði og »ráðsvinnu« á gæsalöppum. Því skal nú ei Leifa lysa, Lalli bíður seinni tíma. Mærðar skulu málin rísa Mími’ að lofa. Hefst nú ríma, Hannes sat og hugar eyra hugvit lót j)á drjúgum teiga, því að sjálfsagt mannvit meira maðurinn þurfti að fá og eiga. Mímir dæsir, Mímis hósti margfaldlega bergmál vekur. Dynur þungt í þykku brjósti, þenjast vangafyllan tekur. »Duxasætis gættu, góur, gott er hjálpar víða að leita; hændu að þér lmnda og tóur, hvergi spara mat að veita. Þór mun hundur allra Alda einkanlega þarfur vera,

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.