Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 24

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 24
20 Sumargjöf. vínhneygður; hann hafði verið einn vetur í latínu- skólanum en orðið að hætta námi sökum augnveiki að sagt var. Ég held hann hafi meir sveigt huga sínum að munaði og víni en bóknámi því hann hefir aldrei verið gefinn fyrir það. Á Góunni komu þeir feðgar í bónorðsför, ég fékk að hirða hestana meðan hónorðið var flutt þétl og kænlega; hjónin urðu glöð við og nú var kallað á Guðnýu til þess að festar gætu farið fram, en þá brást auðsveipnin; hún neitaði einarðlega. Þann dag vanst ekkert á, það varð að bíða betra dagráðs; eftir það sóllu lijónin þrásæki- lega sitt mál og unnu þó lítið. Nú þurftum við Guð- ný að tala saman og þá vaknaði grunurinn og skömmu síðar sagði hún foreldrunum frá trúlofun okkar bæði urðu fokreið, skipuðu henni að hætta við mig, og lofast Jóni, þar væri mannamunur, annarsvegar um- komulaus vinnupiltur, hins vegar velættaður og efni- legur maður sem traustar stoðir styddu. Guðný hélt fast við sitt mál en hún fór að verða döpur og föl; nú kom til minna kasta. Samtal okkar Halldórs endaði ekki vingjarnlega; ég reyndi að stilla vel orð- um mínum en hann jós yfir mig harðyrðum og lít- ilsvirðing; brá vistráðonum — þvi ég var ráðinn til næsta árs —, skipaði mér að slíta trúlofuninni, að ég legði þar við drengskap minn, en því gat ég ekki lofað. Hvorki fyr né síðar hefi ég kunnað að biðja auðmjúklega og lengi en þá gerði ég það. Ég bað fyrir hfsgæfu okkar beggja og mér fórust svo orð, að ég get aldrei ásakað mig fyrir vanstilli né klaufaskap. En karlinn varð því æfari, sem ég bað betur. »Að hún Guðný mín híði og við sjáum hvaða maður úr þér verður. Nei, og hundraðfalt nei. Ur þér verður aldrei annað en vinnumanns grey. Þú ert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.