Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 28

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 28
eimreiði* Brautryðjandi. (Sjötíu ára niinning um Harald prófessor Níelsson.) Tlic most ]>recious gift tliat Heaven can give to tlie Earth is a man of genius. j Carlyle. Með Haraldi prófessor Níelssyni hvarf brautryðjandinn * andlegri stétt þessa lands. Þegar það fréttist, að hann hef 1 látist á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði aðfaranótt hins 12. innlZ 1928, var sein einhver tómleiki settist að í huganuin, og veia má að sumum hafi farið líkt og Agli forðum eftir lát BöðvalS' að þeir hafi leitað einverunnar með torrek það, er hvarfi1111 fylgdi. Það var og er svo erfitt fyrir þá, sem þektu séra Hara > að hugsa sér hann dáinn. Hann hafði árum saman boðað l1 — fylling þess og sigur — úr prédikunarstólnum og kenna ‘ stólnum, á fyrirlestraferðum sínum um landið, í ritgerðun1 sínum og samræðum við menn, ineð öllum þeim eldi áhugan- og mælskunnar, sem honum var gefinn í svo ríkum inseli. ng með þeim sannfæringarkrafti, sem hlaut að hrífa alla, hv sem voru með honum eða móti. Hugur hans var sistartai að því að leysa úr vandamálum lífsins og miðla öðrum af hinn miklu þekkingu sinni. Annað komst þar ekki að. Þó að han væri stundum líkamlega þjáður síðustu árin, varð maður l,es: aldrei var, enda mintist hann aldrei á slíkt. Síðasta skiftið se^ ég átti tal við hann, var hugur hans gagntekinn af nýju ' fangsefni. Hann hafði verið að lesa um stórfelda uppgötvuUj sem virtist mundi varpa ljósi yfir margt áður lítt eða e' skiljanlegt. Hann talaði um þetta af þeim áhuga og ÞV1 J sem einkendi hann. Ég hafði heyrt annarstaðar frá, nð 11 ^ mundi hafa í huga að fara á spítala til uppskurðar. En ll ^ mintist ekki á það. Sjúkdómurinn var ekki nefndur a 1 Dauðinn virtist honum jafn óskyldur og fjarlægur sem 11 ^ deginum eða myrkrið ljósinu. — Viku siðar frétti ég kit u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.