Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 68

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 68
412 ENN UM BERKLAVARNIR EiM hkibiN legri meðferð á staðreyndum, sem ég hef sýnt fram á að M- H. hefur gert sig hvað eftir annað i þessurn umræðum, að ógleymdu gortinu, sem þar lýsir sér í hvívetna, getur ekki kraf' ist þess, að sögusögn hans um eigin afrek verði tekin trúan- leg bara af því, að „hann sagði það sjálfur“. — Annars get eg sagt M. B. H. það, að þótt ég að vísu sé lítt fróður um geita- mjólkurinnar „aðskiljanlegu náttúrur“, þekki ég þó eina þeirra. sem hann dreymir sennilega ekki um, en það er sú, að huR getur valdið alvarlegum blóðskorti á börnum (Ziegeninilch' anæmie, sjá Archiv f. Kinderheilkunde 1937, Bd. III, hls. 43)- Hin óráðvandlega ritmenska M. B. H. veldur ekki aðeins ÞVJ’ að sögusagnir hans um eigin afrek geta ekki tekist trúanlegar an frekari sannana, heldur einnig því, að frásagnir hans um annað. sem ekki er unt að sannprófa, verða ekki heldur teknar trúaU' legar, allra sízt er þær fara í bág við alla kunna reynslu- tek til dæmis söguna um hina stórfeldu fækkun mannsláta 1,1 berklaveiki í Norður-Dakota sama árið (ekki ,,eftir að“, eJ)ls og hann segir nú) sem nautgripahjarðir þess ríkis voru gerðai „berklafríar". Hann segist nú ekki selja söguna dýrara eJI hann keypti, en af nýnefndum rökum er íylsta ástæða til flð gruna hann um það, og hann iná reiða sig á, að þótt hann hafi ekki heyrt neinn efast um söguna nema mig, þá helu1 ekki einn einasti maður trúað henni, sem hana hefur leS)® \ útgáfu M. B. H., þeirra manna, er nokkurt skyn bera á þesS) mál. Það hjálpar honum ekki hót að bera fyrir sig ritstjoru argrein í blaði, sem vísast er, að ekki sé til hér á landi, end*1 er ekki svo mikið um, að hann vísi á, hvar í blaðinu hana cr líkur að finna. El’tir öðru framferði hans að dæma eru fylstú til að ætla eitt af tvennu: annaðhvort, að ritstjórnargrein111’ sem liann ber fyrir sig, sé ekki til, eða, ef hún er til, að hau> liafi misskilið hana á hinn herfilegasta hátt. M. B. H. reynir að verja þá vitleysu, sem hann, meðal niaio1 annara, fór með í fyrri greininni, að síðan Iíoch fann heik a gerilinn hafi „smásjáin verið svo að segja eina vísindatæ ’ sem notað hafi verið til að auka þekkingu á berklasýkinn' Ég leiddi af þessu þá, að vísu ótrúlegu, en fyllilega réttma’h ’ ályktun, að „lungnasjúkdómafræðingurinn" M. B. H. Þ v ( livorki „allergi“-rannsóknir né Röntgentæki. Jú, mikil óskol
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.