Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 90

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 90
434 SVEFNFARIH eimbeidiS um hvað gerist í geimnum, sem augað fær eigi séð og eyr- að ekki heyrt og likaminn ekki skynjað. 1 stuttu máli: töfrar eru sá máttur, sem mannkyninu er gefinn til að þekkja hið ókunna, því að þekkja hugann er að þekkja guð. Mér er kunnugt um ýmsa leyndardóma hugtamningar, sem ég get ekki skýrt frá, en ég vil fyrst segja ykkur af fá- einum mjög einföldum til- raunuin, sem hægt er að fika sig áfram með frá hinu þekta til hins óþekta. Taktu venjulegan rafmagns- glóðarlampa eða náttlampa — þeir kosta aðeins fáeinar krónur — og settu í samband við rafmagnsstrauminn á heimili þínu. Þegar straumur- inn er kominn á, kviknar titr- andi glóð með gulleitum litblæ á lampanum. Sumir falla í svefn, ef þeir horfa nógu lengi í svona Ijós. Slíka lampa sem þessa á ætíð á hverri nóttu að hafa logandi í barnaherbergj- um, því börnin sjá í myrkri, eins og dýrin, það sem full- orðnir sjá ekki. Snúðu nú fyrir strauminn, og ljósið á lampan- um sloknar samstundis. Gættu þess vandlega, að aldimt sé í herberginu og að engin glæta komist inn í það utanfrá. Myrkrið í herberginu sýnir og sannar, að ekki logar á lamp" anum. En berðu nú höndina alveg að lampakúlunni án þesS þó að snerta hana, og Pa kviknar dauft skin á lajnpn11' um. Skinið er stei-kast Þa' undir sem hendin er borin a kúlunni. Snertu kúluna, og Þa verður skinið mikið bjartaru> enda þótt skrúfað hafi verið alveg fyrir allan rafstraum- Hvernig stendur á þesSl1' Orsökin er sú, að í oss bú» rafmögnuð öfl eins og í krin& um oss, og þvi sterkari se,u þessi öfl eru í oss, þeim nmu bjartara verður skinið á lamP anum. Minna má á það, a áttaviti, sem er lokaður i»n' 1 loftþéttu hylki, vísar ætíð a norður-segul-pólinn. ÞesSl kraftur áttavitans fer í ge&n um hvað sem er, jafnvel trl' en ekki algerlega geS111111 gúmmí. Þessvegna er svo va samt að ganga á gúmmísólunl’ því það einangrar mann f’ jörðunni og kemur í veg ÍJ1* að vér verðum aðnjótandi ÞeS Iífgefandi kraftar, sem n,n ^ Jörð geymir, þar sem er J‘u segulmagnið, en það er nal1 synlegt öllu, sem lifir. Eina leiðin til að endur' magna sjálf okkur er að aftur til náttúrunnar. verðum við að gera, ef v,ð eIrfJ um að fá skilið þau dulal<
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.