Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 17
eimreiðin ÞRJÚ ATRIÐI 5 Hvernig hafa svo vonirnar frá aldamótaárinu rætzt, þessa hálfu öld, sem senn er liðin hjá? Þeirri spurningu verður ekki svarað hér til neinnar lilítar, enda er það fjölþættara viðfangsefni en svo, að því verði gerð fullnægjandi skil í stuttri tímaritsgrein. En það eru þrju atriði úr þróun liðinna áratuga, sein fyrst koma manni í hug, þegar ræða á spurningu sem þessa, í fyrsta lagi liin síaukna fólksfjölg- un í landinu síðan um aldamót, í öðru lagi óslitin för til fulls sjálfstæðis og í þriðja lagi liinar nýju og auknu samgöngubætur á landi, sjó og í lofti og máttur vor yfir tíma og rúmi. ^ Þó að fjölmenni sé ekki einhlítur mælikvarði á getu og giftu þjóðar, þá er það þó veigamikið atriði, að þjóðin sé í vexti, bæði bvað snertir fólksfjölgun, almenna lieilbrigði og lireysti. Bætt lífsskilyrði og lieilbrigðiseftirlit liefur hvorttveggja aukið á hreysti fólksins og lengt meðalaldur manna. Og fólkinu í landinu hefur sífellt fjölgað síðan um aldamót. Árið 1801 voru landsbúar 47000, en um aldamótin síðustu voru þeir orðnir um 76000. Fjölgun sú, sem átti sér stað á 19. öld, var aðallega á fyrra helmingi liennar, því um 1850 voru lands- tnenn orðnir 59000. Fólksflutningarnir til Ameríku á árunum 1880—1900, ennfremur landfarsóttir og harðindi, drógu mikið úr aukningu landsbúa á síðari hluta aldarinnar. En í Ameríku munu í lok aldarinnar hafa verið rúml. 20.000 Islendingar. Nú eru landsbúar orðnir rúml. 140.000, og liafa því nálega tvöfald- ast á hálfri öld. Með svipaðri aukningu ættu þeir að vera orðnir tun 300 þúsundir um næstu aldamót og talsvert á aðra milljón um þau næst næstu. Því enda þótt Julian Huxley hafi látið hafa það eftir sér, að ísland sé á yztu mörkum liins bvggilega beims, þá sannar sífelld fólksfjölgun hér á landi í hálfa aðra öld hið gagnstæða. Landrými er hér nóg, og með nýrri tækni og margfaldaðri ræktun mega liér vel lifa milljónir manna. 1 byrjun 19. aldar var enginn kaupstaður eða bær í landinu, sem það heiti gæti borið með réttu, þar sem einar 307 liræður áttu lieima í sjálfum höfuðstaðnum, Revkjavík. Um aldamótin síðustu voru bæirnir orðnir fjórir, auk kauptúna: Revkjavík nieð um 5500 íbúa, Isafjörður með um 1000, Akureyri með um 900 og Seyðisfjörður með um 700 ibúa. Nú eru þeir þrettán, auk bauptúna, og íbtiatalan hefur tífaldast í liöfuðstaðnum á þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.