Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 50
eimreiðin 38 „VALA, VALA SPÁKONA“ hvítri bómull utan af sauðarvölunni, lagði völuua á höfuð sér með sálrænum viðbjóði og mælti formálalaust, snöggt og ásak- andi: „Þú hefur logið að mér“. Svo setti hún harkalegan lmykk á hausinn. Valan þaut eins og píla út í tómið, hlunkaðist á gólfið. Og spákonan lét ekki málið á sig ganga, var staffírug og sjálfri sér samkvæm, sagði afdrátt- arlaust: Nei. Það kom hik á spyrjandann, er glennti upp augnabjórana með samblandi af blossandi reiði og botnlausri undrun. Og ennþa var leitað véfrétta: „Segir þú satt?“ „Já“, sagði spákonan. En nú var langlundargeð liúsmóðurinnar á Hóli gersamlega þrotið. Hún sparkaði fautalega í völusneypuna, lirakti hana með ókristilegu orðbragði út í yztu myrkur útskúfunar og fyrirlitn- ingar. 1 sama bili kvað við liófasláttur í tröðunum, og hundarnir geyjuðu ákaflega á hlaðinu. Hallur litli varð fyrstur til dyranna. Komumaður velti sér af baki, reikaði dálítið í spori, kalsaði til drengsins og spurði eftir húsfrevju, tyllti reiðskjótanum við hestasteininn og gekk óboð- inn til stofu. Hallur litli horfði á liverja hreyfingu gestsins með lotningarfullri aðdáun. Það marraði í glansandi leðurstígvélun- um og sprúttilmurinn angaði ævintýralega æsandi. Þetta var föngulegur maðttr, verzlunarstjóri við stærstu verzl- unina úti á eyrinni, kominn til lögaldurs fyrir rúmum tveimur áratugum, en hafði þó ekki fest ráð sitt. Og nú stóð liann allt í einu á miðju stofugólfinu á Hóli, liixt- andi, en djarfmannlegur, eins og hann ætti allan heiminn, horf- andi svörtum, leiftrandi augum á liúsmóðurina. Þegar þau liöfðu heilsazt með langdregnu handabandi, vísaði hún honum til sætis og bauð kaffisopa. Hann tvísté frammi fyrir henni, neri saman holdugum, fann- hvítum lummunum og tók til máls, bunandi mælskur, en tafsandi með skrykkjóttum áherzlum: „1 þetta skipti ætla ég ekki að drekka lijá vður kaffi. Senni- lega eigið þér þó eftir að bera mér kaffi, ef til vill berið þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.