Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN KITSJÁ 77 fjnrlesara uin sálarrannsóknir og meðlim konunglega Lantlfræðifélags- *ns brezka. Þetta er ferðasaga frá slandi, en hingað kom höf. sumarið 1^46, dvaldi hér lengi sumars og ferð- aðist víða uin Iand, meðal annars til Vestfjarða og uin Vestur-Skaftafells- 8>slu. Leaf ritar af vinsemd og skiln- 'ngi uin land og þjóð og gerir sér far U,n að skýra sem sannast og réttast l'á því, sem fyrir augu og eyru ber a ferðalaginu. Mannanöfn og staða eru yfirleji[ rétt rituð, þó stundum 'ilji út af bregða, og sögulegar og landfræðilegar villur eru fáar. Dæmi uni villur: Bls. 5: „Arnarhóll, a charming plain about thirty miles east of Reykjavík“, sem ekki getur staðizt, Rekjavík, í stað Reykjavík, Skjalfaundi, í stað Skjálfandi. Á bls. 11’ stendur, að Húsavík sé þriðji stærsti hær á landinu, sem er rangt. Uls. 179: Jón Sigurjónsson, ntun eiga að vera Jón Sigurðsson, o. s. frv. Bókin er prýdd nokkrum góðum niyndum frá íslandi. Útgefandi er George AUen & Unwin, Ltd., London. Verð: 15 s. Henedikt Gíslason jrá Hojleigi: SMIÐUR ANDRÉSSON OG ÞÆTT- {«• Ak. 1949. (Nor'öri). 1 þessari bók lítur íslenzkur bóndi nðruni auguin á kafla í sögu íslands eu fræðimenn vorir. Þetta er ekki 1 Ursta sinn, að lióndi athugar fs- landssögu. Björn á Skarðsá og margir aðrir bændur hafa gert það vel og rækilega. Efast ég um, að hændur í "okkru öðru landi í Evrópu leiki þetta eftir. Henedikt leiðir rök að því, að allir liirðstjórar á tímabilinu frá því sland komst undir Noregskonung, þangað til ísland og Noregur komust undir eða í samband við Danmörku árið 1380, liafi verið íslenzkir, en ekki norskir. fslenzkir annálar geta ætíð um hverjir biskupar og lögmenn voru af norskum uppruna á þessu tímabili. En um hirðstjóra geta þeir þess ekki, að þeir liafi verið norskir, nema um Áslák kórsbróður, er liafði konungsvald liér 1345—’46. Það þurfti ekki að geta þess, að þeir væru ís- lenzkir, því það var sjálfsagt, sam- kvæmt Gamla sáttmála. Noregi var óðum að liraka 1300— 1380. Norsk skip virðast alveg liætta að sigla til fslands eftir aldamótin 1400. Norðntenn liætta líka að senda Grænlandsknörinn til Grænlands, svo íslendingar þar urðu að samlagast Eskimóum til að bjarga lífinu. Þó var hér aðeins um eitt skip að ræða. Sjóræningjar ræntu og brenndu líka að nokkru leyti Björgvin fjórum sinn- um um aldainótin 1400. Norðinenn neyddust til að leigja ensk skip til að verja þessa verzlunarmiðstöð. Var þetta ömurlegt fyrir forna víkinga- þjóð. Noregskonungar voru ánægðir, ef hinir íslenzku liirðstjórar borguðu þeim þá leigu, sem ákveðin var, fyrir 3 ár í hvert sinn. Þeim var saina, livort þeir voru norskir eða íslenzkir. fsland var aðeins féþúfa fyrir þá. í athugasemdum sínum við Sýslu- manna-ævir Boga Benediktssonar tel- ur Jón Pétursson liáyfirdómari, að Smiður Andrésson liirðstjóri og Bót- ólfur Andrésson (hirðstjóri 1341— 1343) hafi verið bræður, af ætt Odda- verja. Sjálfur Páll Eggert segir í fslenzkum æviskrám (sjá: Bótólfur Andrésson), að „ekki sé allskostar víst, að þeir séu norskir". Sagði Páll mér, að liann liefði ekki liaft tíma til að rannsaka þetta, meðan liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.