Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 41
SIMREIÐIN HVAÐ HEITIR MAÐURINN? 2<) hygg ég, að viðliðurinn — ver í manna nöfnum, sem hann og Heiri rita, eigi að ritast — vir: Hlöðvir, Randvir, Sörkvir, Ölvir, °g sé stytting úr — viður: Hlöðviður, Randviður, Sörkviður, 01- viður. Stytting eða samdráttur tíðkazt í fleiri nöfnum, t. d. Snjólf- llr '— Snjóúlfur, Hrólfur — Hróðúlfur, Þórður — Þórröður, o. fl. Hef ég aður bent á þetta lítið eitt í Eimreið fyrir nokkrum árum, °g það ekki verið hrakið, svo ég viti. Einnig benti ég á það, að öafnið Özurr muni vera ranglega þýtt „sá, sem er greiður til andsvara“, eius og séra Jón á Stafafelli (og B. S.) þýðir það. Ég er nú sannfærður um, að nafnið þýðir annað tveggja: ötulan niann, eða, og þó öllu heldur, að það sé gælunafn arnarins, sem 'ar og er oft kallaður assa, eins og t. d. Bessi — Bersi — og Bjössi eru gælunöfn bjarnarins (og svo mannsnafnið Björn). Eða livern- <g fær hr. B. S. skýrt þýðingu sína á þessu nafni? Það þætti mér ^róðlegt að hey ra. Nafnið Auðun ritar B. S. með tveim n-um, og 'nan ég ekki betur en slíkur ritliáttur væri víttur af manni, sem þótti fyrirmynd í réttritun, og ekki lief ég trú á því, að niður- staða þess manns í því tilliti sé nú vegin og léttvæg fundin.1) Það er varla liægt að segja, að mannsnafnið tílfur liafi verið cudurvakið á síðasta mannsaldri. Nafnið hefur víst ætíð verið úeniur fátítt liér á landi, en lengst af við líði. Árið 1703 finnst l)að, en óvíða, líflegast í Arnarfjarðardölum, enda mun nafnið hafa lengi áður verið ættfast þar vestra. Á galdrabrennuöldinni eftir 1600 er m. a. getið um Jón Úlfsson af Vestfjörðum. Þá er °g á lífi í Skagafirði á 17. öld tílfur Jónsson, og eru börn lians rniðaldra 1703. Þá eru 3 Úlfshörn í Húnaþingi, sem mér er óljóst ætterni á, en mundu geta verið börn þess tílfs, sem ég nefndi ‘íðan. Afi séra Jóns Vestmanns (d. 1859) hét Úlfur og var úr Arnarfirði. Veit ég svo ekki um nafnið, unz 1834. Þá er fæddur nur Runólfsson, sem lengi hjó á Skagnesi í Mýrdal. Átti liann engan nafna 1855, en einn 1910, og mun það vera sá, er hr. B. S. þekkir til, nema fleiri sé, því á þessu 40 ára tímabili hefur nafni þessu fjölgað nokkuð. En þökk sé lir. B. S. fyrir erindi hans og viðleitni að hefja til vegs glæsinöfn norrænnar fornaldar °g rnynda nýnefni samkvæmt grunnreglum málsins. Nokkur slík nöfn liafa þegar verið mynduð, og liafa þau flest viðliðinn -— ar: ) Hér á ég við Björn Jónsson. Sjá Stafsetningaroróabók lians.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.