Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 62
50 ALLT ER, ÞÁ ÞRENNT ER eimreiðin Beggja megin var standberg í sjó niður og þrítugt dýpi. Lá skipi^ á þurru landi aftur að framsiglu, því að fjaran var nærri slétt og smágrýtt. Hafði stefni skipsins runnið upp á litla liellu i fjöruborðinu, og síðan skoprað af henni fram í fjöruna og lagzt á bakborða. Allt virtist heilt, en halli var óþægilega mikill. Ég mætti Jörundi gamla á þilfari. Það liafði runnið af honum í einu vetfangi. Hann var stilltur vel, en óvenju bleikur í brúnu andlitinu. Engin hætta á ferðum, svaraði hann spurningu minni. Með það fór ég ofan til kvennanna og tókst að friða þær. En rett á eftir kom upp vatn meðfram bakborðslilið í salnum. Nú ærð- ust konurnar á ný og trylltust. „Við erum að sökkva! Við erum að sökkva!“ hljóðuðu þær. Og í annað sinn urðum við að loka þær inni, meðan ég fór upp og náði í Jörund gamla. ,,Þetta er bara vatn frá vélinni“, sagði liann og brá annarri lúkunni ofan í pollinn og bragðaði á því. „Fjandinn sjálfur, þetta er þá salt!“ tautaði liann og spýtti. Nú liéldu konunum engin bönd. Þær ruddust upp og heimtuðu, að við hjálpuðum þeim i land. Skipstjóri sagði þær skyldu lieldur bíða, hann myndi na út skipinu á flóðinu, og nú var nærri liálfflætt. Og þarna væri svo aðdjúpt. En ekkert stoðaði. Vegurinn lægi liérna rétt fyrir ofan, og konurnar sögðust miklu heldur vilja ganga inn eftir, — en það var nú að minnsta kosti full þriggja stunda ganga fyrir þær með börnin. Er þær voru farnar, gengum við farþegar allir í að lijálpa skip" verjum til að flytja aftur á þiljur allan þunga úr fremri liluta skipsins. Varp-akkeri var lagt út, og með sameinuðum átökum vélar og vindu rann skipið út á háflæðinu. Leki reyndist enginn. Vatnið, sem upp kom í salnum, stafaði frá vélageyminum og hafði tekið til sín seltu af skipssúðinni á leiðinni. Þegar við komum inn að bryggju í fjarðarbotni nokkru eftir miðnætti, voru konurnar enn ekki komnar. En þangað áttu þær allar að fara. Við félagar tíndum saman dót þeirra og bárimi á land. Veðurblíðan hélzt hin sama. Ferðinni var síðan haldið áfram. En „drjúgur gerðist síðasti áfanginn“! Svo var það árið eftir á gamlárskvöld. Ég var enn á suður- leið. -—- Svona var það þá að eiga unga unnustu í seli. — Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.